Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 75

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 75
kemur því ekki til greina þar eð forsenda hennar er að móðursetningin sé frumlagslaus. Hins vegar væri hugsanlegt að líta svo á að frumlagslyfting væri með virðast í (57), sbr. (58a), en merking setningarinnar mælir gegn því. Nokk - uð ljóst er að virðast merkir hér (eins og yfirleitt í fornu máli) ‘þóknast’, ‘láta svo lítið að’, ‘telja þess virði að’ eða eitthvað í þá átt. Að öllum líkind- um voru sýnast og virðast stýrisagnir í fornu máli en ekki lyft ingar sagnir. Formgerð (57) væri þá (58b) frekar en (58a). (58)a. allsvaldandi guði virtist [að ti líta miskunnaraugum á þann lýð]. b. allsvaldandi guði virtist [að FORi líta miskunnaraugum á þann lýð]. Svipuð dæmi má finna í ýmsum ritum allt fram á síðustu tugi 18. aldar og virðist lítill vafi á að þau beri að túlka á sama hátt: (59) fær hann þaa at litha dyrdar verck almatthogs gvdz er hann virthezt at veitha sinvm astvin. Loth (1969:323): Georgius saga, Reykjahólabók, f.hl. 16. aldar (60) Dásamleg gæska Guðs er það að hann virtist að skapa og mynda vort hold og bein. Gerhard (2004:70) Fimmtíu heilagar hugvekjur, 1630 (61) En hinn náðugi Guð virðist að varðveita sín börn. Jón Vídalín (1995:559–560) Vídalínspostilla, 1720 (62) að hinn sanni Guð vor faðir virðist að blessa oss öllum föðurlandið. Eggert Ólafsson (1999:100) Uppkast til forsagna um brúðkaupssiðu ..., 1760 (63) hvar til hann virðist að leggja til sitt fulltingi. Jón Steingrímsson (1913–1916:256) Æfisaga, um 1790 Athyglisvert er að þessi dæmi fjalla öll um guð og er nokkuð ljóst að merking virðast er þar ‘láta svo lítið að’ eða eitthvað í líkingu við það. Í Fimmtíu hugvekjum (Gerhard 2004) frá fyrri hluta 17. aldar er þó einnig að finna dæmi með sýnast sem ekki er eins aug ljóst hvernig beri að túlka; og í ýmsum ritum frá 17. og 18. öld má finna dæmi um bæði sýnast og virðast þar sem vafi leikur á um setn inga gerðina og hugs an lega er um lyft ingu að ræða: Setningarugl? 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.