Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 165

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 165
Málstöðlun og málvistfræði Tore Kristiansen og Stefan Grondelaers (ritstj.). Language (De)standardisa- tion in Late Modern Europe: Experimental Studies. Novus, Osló. 2013. 404 bls. Slice — „Standard Language Ideology in Contemporary Europe“ — er rann- sóknarsamstarf fræðimanna og háskólastofnana í fjölmörgum Evrópulöndum þar sem sjónum er beint að þróun og breytingum á staðalmálum og hugmyndum um málstaðla. Þar er lögð áhersla á tvennt: Annars vegar rannsóknir á málvið - horfum og tengslum þeirra við þróun málsins; hins vegar á þátt fjölmiðla, bæði m.t.t. þess hvernig þeir endurspegla málþróunina og hugsanleg áhrif þeirra á hana. Áætluninni var hleypt af stokkunum árið 2009 með tveimur vinnustofum í Kaupmannahöfn þaðan sem frumkvæðið að samstarfinu kemur (sjá nánar: http://lanchart.hum.ku.dk/slice/). Í kjölfarið hafa tvö greinasöfn verið gefin út undir merkjum Slice. Í fyrra ritinu (Kristiansen og Coupland 2011) var lagður grundvöllur að áætluðum rannsóknum innan vébanda Slice-samstarfsins með ítarlegum fræðilegum inngangi og yfirlitsgreinum um stöðu mála í einstökum málsamfélögum. Í því síðara, sem hér er til umræðu, eru kynntar fyrstu niður - stöður rannsókna á málviðhorfum og tengslum þeirra við málþróun sem gerðar hafa verið undir merkjum Slice og fjallað um aðferðir sem þar er beitt. Ritið hefst á inngangi ritstjóranna, Tore Kristiansens prófessors í Kaup manna - höfn og Stefan Grondelaers prófessors í Nijmegen, undir yfirskriftinni „On the need to access deep evaluations when searching for the motor of standard lan- guage change“. Þar gera þeir grein fyrir efni og skipulagi ritsins og segja stuttlega frá Slice, einkum þeim hluta sem nýtir prófanir til að kanna málviðhorf og hug- myndir um mál og málnotkun. Fyrirmyndir í Slice eru m.a. sóttar til fjölmargra rannsókna sem Tore Kristiansen og samverkafólk hans hefur stundað um árabil á málviðhorfum í Danmörku og meginhluti inngangskaflans fjallar um þær. Niðurstöður hafa sýnt fram á reglubundinn mun á mati fólks á mismunandi mál- brigðum þegar það er spurt beint um afstöðu sína og á þeim undirliggjandi við - horfum til sömu málbrigða sem koma fram í prófum þar sem málhöfum er ekki ljóst að mál og málnotkun er í brennidepli. Kveikjan að þessum rannsóknum var sú staðreynd að málþróunin, þar sem bæði staðbundin einkenni og hið hefð - bundna danska staðalmál (rigsdansk) hafa látið undan síga á undanförnum áratug- um en Kaupmannahafnarmálið sótt á sem nýtt viðmið, samræmast illa ríkjandi viðhorfum sem koma fram í umræðum um málið meðal lærðra og leikra. Í rann- sóknunum leiddu beinar spurningar um mat á málbrigðum í ljós svipuð viðhorf: ungir málnotendur víðs vegar í Danmörku setja eigið svæðismál í fyrsta sæti, þá ríkismálið en Kaupmannahafnarmálið rekur lestina. Þegar þetta unga fólk var prófað án þess að því væri ljóst að rannsóknin snerist um mál og málnotkun birt- Ritfregnir 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.