Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 27

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 27
inguna um það hvort fallbeygðir fyrri liðir með þessum einkennum séu ekki sjaldgæf fyrir bæri í tungumálum yfirleitt. Þetta tvíþætta hlutverk eignarfallsins í íslensku setur kenninguna um tvískiptingu beygingarinnar í nokkurt uppnám og Booij (1994:42) virðist gera sér þetta ljóst þó á öðrum forsendum sé. Hann efast um að kenn - ingin standist nánari skoðun og nefnir í því sambandi að sama beyg ing ar - myndan geti verið fulltrúi bæði innri og ytri beygingar. Booij (s.st.) tilfær- ir dæmi um þetta úr latínu en þetta atriði má vel heimfæra upp á íslensku þótt ekki sé hér verið að ræða eignarfallið eða eignarfalls sam setn ing ar sér- staklega: The same morpheme may express both inherent and contextual inflection. For instance, in the inflectional paradigms of Latin nouns the same ending expresses both number (inherent inflection) and case (contextual inflec- tion). Similarly, the verbal ending expresses both inherent inflection (tense) and contextual inflection (the agreement categories number and person). Þetta atriði kemur vel í ljós í samsetta orðinu hesta-mennirnir í (1) þar sem endingin -a er fulltrúi bæði fyrir eignarfall og fleirtölu, þ.e. fyrir ytri og innri beygingu í stöðu þar sem kenning Booij gerir einungis ráð fyrir innri beygingu. 6. Samantekt Í greininni hefur aðallega verið fjallað um tvær kenningar um samband orð myndunar og beygingar, þ.e. um klofna orðhlutafræði og klofna beyg - ingu. Að auki hefur verið bent á ýmis dæmi um beygða fyrri liði í fleiri tungu málum og svo sérstaklega fjallað um fallbeygða fyrri liði í íslensku og færeysku. Var það einkum gert vegna þess að beygðir fyrri liðir sam- settra og afleiddra orða eru taldir óvanalegir og þeir hafa valdið ýmsum vand kvæð um fyrir kenningar um samband beygingar og orðmyndunar, sér stak lega fyrir þær sem halda á lofti ströngum aðskilnaði þessara þátta. Varð andi fallbeygða fyrri liði í íslensku var komist að þeirri niðurstöðu að þeir beri flest einkenni ytri beygingar, þ.e. þeirrar beygingar sem setninga fræðin tekur mið af. Í íslensku eru þessir liðir ansi reglulegir og undan tekn ingar fremur fáar. Eignarfallið gegnir þó ekki samræmishlut- verki í fyrri liðnum. Þar hefur það stöðu innri beygingar. Þetta tvískipta eðli eign ar fallsins í íslensku eiga ofangreindar kenningar á köflum erfitt með að skýra og þá sérstaklega kenningin um klofnu orðhlutafræðina. Fallbeygðir fyrri liðir og tvær kenningar um orðhlutafræði 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.