Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 167

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 167
fólks til tungumálsins og tengslum hennar við tilbrigði og breytingar á máli. Þau benda á misræmi milli yfirlýstra skoðana og undirliggjandi viðhorfa í Banda - ríkjun um svipað og komið hefur í ljós í Danmörku. Á báðum stöðum er lítil fylgni milli málþróunarinnar og ríkjandi málviðhorfa og höfundar benda á að svo geti jafnvel virst að málnotendur séu í vissum tilvikum ónæmir á málbrigði sem eru í andstöðu við það sem þeir sjálfir telja gott og gilt. Aðrar greinar í síðari hluta ritsins fjalla um rannsóknir þar sem nálgunin er á einhvern hátt önnur en í danska módelinu. Þar á meðal er grein eftir Ara Pál Krist ins son og Amöndu Hilmarsson-Dunn sem fjallar um rannsókn á mati ís - lenskra framhaldsskólanemenda og kennara þeirra á rituðum textum m.t.t. þess málsniðs sem þar birtist. Stuðst var við stuttan texta í fjórum útgáfum. Munurinn á útgáfunum fólst annars vegar í orðaforða (nýyrði/arforð andspænis tökuorð - um/erlendum orðum) og hins vegar í beygingarlegum og setningarlegum til brigð - um þar sem afbrigðin njóta mismikillar viðurkenningar í málsamfélaginu (t.d. þolfall andspænis þágufalli í ópersónulegri setningagerð). Þátttakendur voru beðnir að meta hvort þessi fjögur textabrot væru við hæfi í mismunandi texta umhverfi – í skýrslu eða ritgerð, bók, prentuðu dagblaði, netútgáfu fréttamiðils, bloggi, á Facebook og í tölvupósti; loks var gefinn sá kostur að það ætti ekki heim við neinar af þessum aðstæðum. Niðurstöðurnar benda til þess að málnotendur séu almennt næmir á mismunandi málsnið, þ.e.a.s. að tiltekinn texti eigi misvel við eftir aðstæðum og textaumhverfi, og að væntingar þeirra til formlegra einkenna textans séu háðar samhengi hans. Þar vegur orðaforði almennt þyngra en mál - fræðileg tilbrigði. Jafnframt leiðir samanburður á svörum nemenda og kennara í ljós að kröfur til textans eru svolítið breytilegar eftir aldri. Kennarar eru nei - kvæðari gagnvart málfræðilegum frávikum (non-standard grammar) en nemendur eða a.m.k. næmari á slík tilbrigði og stöðu þeirra. Í heild gefa greinarnar góða innsýn í nýjar rannsóknir á umræddu sviði og þar er áhugaverð umfjöllun um aðferðafræði, bæði lýsing á algengum aðferðum sem beitt hefur verið við slíkar rannsóknir og gagnrýnin umræða um þær. Tilvísun Kristiansen, Tore, og Nikolas Coupland (ritstj.). 2011. Standard Languages and Language Standards in a Changing Europe. Novus, Osló. Ásta Svavarsdóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Neshaga 16 IS-107 Reykjavík, ÍSLAND asta@hi.is Ritfregnir 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.