Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 135

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 135
 Margir af yngstu kynslóðinni líta öðrum augum á þessi tákn. Fólk af þessari kynslóð lærði þessi tákn bæði af foreldrum sínum og kennurum og lítur því svo á að þessi tákn séu hluti af eigin máli og að aðferð þess við að tengja saman setningarliði sé ekki síðri en annarra. Þessir málhafar líta ekki svo á að þeirra mál sé íslenskuskotið táknmál heldur ÍTM, líkt og mál allra annarra málhafa þess. Orðsifjar þessara tákna telja þeir hluta af sögu málsins og gera þeirra mál ekkert síðra en annarra. Þrátt fyrir ólíkar skoðanir fólks á aðferðum við að tengja saman setn- ingarliði er ÍTM ekki staðlað mál, þ.e. samfélagið hefur ekki komist að sameiginlegri niðurstöðu um hvað megi nefna rétt mál og rangt. Hingað til hafa þó t.d. aðaltengingarnar OG, EN og EÐA ekki verið kenndar á táknmálsnámskeiðum við Háskóla Íslands og á Samskiptamiðstöð heyrn- arlausra og heyrnarskertra. Þar að auki eru táknmálstúlkar leiðréttir noti þeir þessi tákn í túlkun og elstu og miðkynslóðinni er tíðrætt um notkun yngstu kynslóðarinnar á þessum táknum. Það hefur því skapast ákveðin hreintungustefna innan samfélagsins, án þess að málið hafi nokkurn staðal til að miða við (sjá t.d. Rannveigu Sverrisdóttur 2010:93–95). 5. Lokaorð Áhrif íslensku á ÍTM hafa lengi verið til umræðu innan táknmálssam- félagsins og er notkun táknanna OG, EN og EÐA oft nefnd í þessu sam- hengi enda eru til aðrar aðferðir við tengingu setningarliða í ÍTM, þ.e. notkun líkamsfærslna og fingraraðhólfa. Markmið þessara skrifa var að vekja athygli á þessari umræðu og gera grein fyrir þessum ólíku afbrigð - um, uppruna þessara tákna, notkun þeirra og viðhorfum til þeirra. Við teljum ljóst að táknin eigi uppruna sinn að rekja til þeirra kennsluaðferða sem notaðar voru við kennslu heyrnarlausra barna hér á árum áður. Radd - málsstefnan gerði það að verkum að börnin fengu enga kennslu í upp- byggingu eigin máls, auk þess sem kennarar barnanna voru ómeðvitaðir um málfræði ÍTM. Þetta olli því að yngsta kynslóðin lærði aðrar aðferðir við að tengja saman setningarliði en fyrri kynslóðir. Það eru því skiptar skoðanir innan táknmálssamfélagsins á því hvað er rétt mál, en fólk af öllum þremur kynslóðum lítur á málið sem það talar sjálft sem rétt mál. Þar sem ÍTM er ekki staðlað mál er spurning hvaða afbrigði verður hið staðlaða form ef ÍTM verður einhvern tímann staðlað. Hlutverk Mál - nefndar um íslenskt táknmál er m.a. „að vinna að samræmi í táknanotkun og annarri stöðlun íslensks táknmáls sem tjáningarmiðils eftir því sem Að tengja saman epli og appelsínur 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.