Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 97

Íslenskt mál og almenn málfræði - 2014, Blaðsíða 97
2. Fónem eða ekki fónem Í upphafi 3. kafla doktorsritsins vísar Haukur (2013a:57) til þess að ég hafi á sínum tíma (Höskuldur Þráinsson 1981:118) bent á samstuðlun upp- gómmæltra og framgómmæltra lokhljóða í dæmum eins og þessum (hljóðstafir, þ.e. stuðlar og höfuðstafir, auðkenndir með feitu letri í staf- setningunni og með hljóðritunartáknum á eftir hverri línu):5 (2) Hljóðstafir: a. smiður kóngur, kennarinn, [kh] [ch] kerra, plógur hestur (Stephan G. Stephansson) [ch] b. Gaman er að gifta sig [k] [c] gefi saman prestur (Þura í Garði) [c] Hér er greinilega leyfilegt að stuðla saman hljóð sem ekki eru nákvæmlega eins frá hljóðfræðilegu sjónarmiði (þ.e. ekki eins í framburði). Spurningin er þá hvernig það megi vera og þetta er einmitt gott dæmi um forvitnilegt samspil hljóðkerfis og bragkerfis. Hljóðkerfisfræðingar vilja auðvitað átta sig á því hvernig hljóðkerfi tungumála eru upp byggð og hin fræðilega glíma snýst m.a. um að komast að einhverri niðurstöðu um þetta og færa rök fyrir henni. Dæmi á borð við þau sem sýnd eru í (2) sýna ljóslega að málhljóð sem virðast í fljótu bragði ekki vera „sama hljóðið“ og hafa mis- munandi myndunarstað geta stuðlað saman. Samt er það svo að samhljóð sem hafa ólíkan myndunarstað stuðla yfirleitt ekki saman. Hvað er það þá sem veldur því að [kh] og [ch] geta stuðlað saman (myndað jafngildisflokk) en [ph] og [th] ekki til dæmis? Eru [kh] og [ch] þrátt fyrir allt „sama hljóðið“ í einhverjum skilningi og hvaða skilningi þá? Eðlilegast virðist að skilja ofangreinda tilvitnun í doktorsrit Hauks (2013a:67) þannig að hann geri ráð fyrir að [kh] og [ch] séu fulltrúar mis- munandi fónema.6 Ég hef nú ekki fundið nákvæman rökstuðning fyrir þessari niðurstöðu í riti hans en ástæðan gæti verið sú að hann miðaði við þá staðreynd að auðvelt virðist að finna lágmarkspör sem benda til þess að Stuðlar, hefðarreglur, hljóðkerfi 97 5 Hér eru notuð þau hljóðritunartákn sem Haukur notar í doktorsritgerð sinni í sam- ræmi við það sem nú tíðkast yfirleitt í skrifum um íslenska hljóðfræði en ég notaði önnur tákn í minni grein í samræmi við eldri hefð. 6 Yfirlesari bendir reyndar á að þessi tilgreindu ummæli Hauks megi skilja þannig að þegar eða ef [kh] og [ch] klofni í tvö fónem sé ekki óvænt að þau haldist í sama jafngildis- flokki, þ.e. að hann sé ekki endilega að fullyrða að þetta hafi gerst. Það skiptir í sjálfu sér ekki meginmáli varðandi þá almennu spurningu um samspil hljóðkerfis og bragreglna sem hér er til umræðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.