Bændablaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 4. júní 2020 47 HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Frístunda- og atvinnufatnaður frá REGATTA Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Íslensk framleiðsla á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum 564-0013 | 865-1237 Framburður í íslensku hefur breyst talsvert frá því að land byggðist fyrir 1100 árum eða meira. Eitt sem er einkennandi fyrir íslensku er að sérhljóðar hafa styst sem ætti þá að tákna með því að skrifa tvöfalda samhljóða á eftir stutta sérhljóðanum. Ég fór að hugleiða þetta eftir að ég sá að hús sem Vestur- Íslendingar höfðu reist og kallað eftir eldfjallinu Heklu var látið heita Hekkla. Þeir sem settu upp skiltið á húsið kunnu ekki íslenska stafsetningu og rituðu því nafnið eftir framburði. Í gömlum annálum er nafnið á eldfjallinu hins vegar skrifað Hekla og þá var líka skrifað eftir framburði. Hvernig var framburðurinn þá úr því að það var ritað svona? Hann hlýtur að hafa verið He-kla en ekki Hekk-la. Sama tilhneiging er enn í gangi með að stytta sérhljóða málsins. Það heyrist vel þegar menn reima á sig skónna eftir að hafa hlustað á spánna og fara síðan með frúnna út að ganga yfir brúnna sem liggur yfir ánna. Í bakaleiðinni er hægt að velja gangstíg meðfram sjónnum en ef hann er lokaður og menn vilja samt fara hann þá ættu þeir að gæta þess að reka ekki tánna í slánna. Þessi tilhneiging til styttingar hefur verið mest áberandi á suðvesturhluta landsins og er síður en svo að skánna. Ég gæti nefnt fleirri dæmi um styttingar en ég læt þetta nægja. Þorsteinn Guðmundsson MÁLFAR&MÁLNOTKUN He-kla eða Hekk-la Bænda 18. júní ...frá heilbrigði til hollustu Fjármagn til viðhalds varnargirðinga Að gefnu tilefni árétt­ ar Matvæla stofnun að stofnunin býr ekki yfir fjár heimildum til við­ halds varnar girð inga. Fjárveit ingarnar eru ákvarð aðar og greidd­ ar af atvinnu vega­ og ný sköpunar ráðu­ neyt inu. Fjár magn til viðhaldsins hefur aukist á undan förnum árum og er áætlað að það verði 45 milljónir króna á þessu ári. Aðkoma Matvælastofnunar að viðhaldi varnargirðinga er forgangs- röðun á ráðstöfun fjármuna, þ.e.a.s. hvernig þeim er skipt á varnar- girðingar á landinu. Úthlutun fjár til tiltekinna viðhaldsverkefna hefur ekki verið ákvörðuð fyrir árið 2020 og liggur því ekki fyrir hvaða varnar- girðingar fá meira eða minna fé en á síðasta ári. Úthlutunin tekur fyrst og fremst mið af sjúkdómastöðu milli varnarhólfa en einnig af ástandi varnarlína hverju sinni. Áætlað fé til viðhalds varnar- girðinga í ár er 45 m.kr. Það er ekki skerðing frá því í fyrra. Þá fór kostn- aður fram úr áætlun og var alls 48 m.kr. Víða er ástand varnargirðinga ekki gott og ljóst að sum landsvæði koma verr undan vetri en önnur. Varnargirðingar eru nauðsynlegur liður í að hefta útbreiðslu smit- sjúkdóma í dýrum og því er mik- ilvægt að tryggja fullnægjandi fjár- magn til viðhalds þeirra. Hjalti Andrason, fræðslustjóri hjá Matvælastofnun 0 10.000.000 20.000.000 30.000.000 40.000.000 50.000.000 60.000.000 2016 2017 2018 2019 K r. Ár Fjármagn til viðhalds varnargirðinga undanfarin ár 0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 25,0% 30,0% 35,0% 40,0% 45,0% 50,0% Bændablaðið Fréttablaðið Morgunblaðið Stundin DV Viðskiptablaðið Mannlíf 20 15 4 5, 0% 20 16 4 3, 8% 20 17 4 3, 1% 20 18 4 5, 6% 20 19 4 1, 9% 20 14 3 3, 9% 20 16 28 ,6 % 20 17 27 ,3 % 20 18 2 4, 6% 20 19 2 1, 9% 20 14 2 7, 8% 20 15 2 6, 0% 20 16 2 5, 3% 20 17 2 2, 0% 20 18 2 2, 1% 20 19 1 9, 0% 20 19 5 ,8 % 20 15 7 ,0 % 20 16 1 0, 8% 20 17 1 1, 2% 20 18 1 0, 8% 20 19 9 ,1 % 20 14 5 ,7 % 20 15 1 0, 0% 20 16 7 ,3 % 20 17 1 1, 2% 20 18 5 ,1 % 20 19 5 ,2 % 20 19 2 ,2 % Meðallestur prentmiðla á landsbyggðinni þróun lestrar síðastliðin sex ár, 2014-2019, samkvæmt könnunum Gallup 20 14 4 3, 3% 20 15 3 1, 0% 20 18 9 ,1 % 20 14 1 1, 3%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.