Bændablaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 4. júní 2020 39 Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Uppfyllir staðalinn EN 20345: 2011 Stærðir: 38-48 Reebok Öryggiskór Verð: kr. 21.700,- Verð: kr. 22.940,- KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is Einstaklega liprir og mjúkir öryggisskór með tá- og naglavörn. Lögfræðiþjónusta Þuríður Halldórsdóttir lögmaður Hátúni 6a, 105 Reykjavík Hef komið aftur til starfa á lögfræðistofu mína eftir tímabundin verkefni á öðrum vettvangi. Veiti lögfræðiþjónustu fyrir Suðurland á Selfossi, fyrir Vestfirði á Ísafirði og á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi að Hátúni 6a, Reykjavík. Tímapantanir í síma 777-5729 og á netfangi thuridurhalldorsdottir@gmail.com Fyrsti tími að kostnaðarlausu. Sérsvið: Barnaverndarmál, forsjármál, hjónaskilnaðir, sambúðarslit, kaupmálar, erfðaskrár, seta í óskiptu búi, dánarbússkipti. Fiskeldisréttur - lagaleg staða varðandi ýmislegt er tengist fiskeldi og umhverfi. Lögfræðileg ráðgjöf og aðstoð við fyrirtæki og einstaklinga varðandi úrræði vegna fjárhagserfiðleika í kjölfar Covid 19. Verðlistinn er birtur með fyrirvara um prentvillur. Lífland áskilur sér rétt til fyrirvaralausra verðbreytinga vegna gengis- og verðþróunar. MAGNIVA - Íblöndunarefni í fremstu röð Lífland er með hágæða vörur fyrir heyskapinn. Hágæða rúlluplast og allt til stæðugerðar. Tryggðu heyfenginn Megastretch 5 laga Vörunúmer Vörulýsing Þykkt míkron Verð (án vsk) VHPLAST75HV Megastretch 75cm x 1500m HVÍTT 25 11.400 VHPLAST75GR Megastretch 75cm x 1500m GRÆNT 25 11.400 VHPLAST75SV Megastretch 75cm x 1500m SVART 25 10.900 Möttulfilma og rúllunet VH5VM1402000 TrioBaleCompressor möttulfilma 1,40cm x 2000m f. McHale 17 27.600 VH5VM1282200 TrioBaleCompressor möttulfilma 1,28cm x 2200m f. Krone 17 29.650 VHTC130CMX3000M Rúllunet Total Cover 1,30m x 3000 m 20.990 VHTOTALCOVER3600 Rúllunet Total Cover 1,23m x 3600 m 23.700 Rúlluplast, net og möttulfilmur Fyrir stæðugerð Dæla fyrir íblöndunarefni VH4ZDSG100 Dæla DSG 100 Öflug dæla fyrir íblöndun- arefni með 100 L tanki, rafstýrð og auðveld í uppsetningu og allri notkun. 199.000 kr. Yfirbreiðsluplast MegaCombi 2in1 yfirbreiðsluplast Stærðir frá 12x50m til 16x50m MegaplastPower yfirbreiðsluplast - einfalt Stærðir frá 10x50m til 16x50m TopSeal glært undirplast Stærðir frá 10x50m til 16x50m Aukahlutir fyrir stæður Eigum einnig aukahluti eins og sandpoka fyrir votheysstæður og net yfir votheysstæður í stærðum frá 8x10m til 14x15m. VERSLUN REYKJAVÍK LYNGHÁLSI 3 SÍMI: 540 1125 LÍFLAND SÖLUDEILD BRÚARVOGI SÍMI: 540 1100 lifland@lifland.is VERSLUN AKUREYRI ÓSEYRI 1 SÍMI: 540 1150 VERSLUN BORGARNESI BORGARBRAUT 55 SÍMI: 540 1154 VERSLUN BLÖNDUÓSI EFSTUBRAUT 1 SÍMI: 540 1155 VERSLUN HVOLSVELLI ORMSVÖLLUR 5 SÍMI: 487 8888 greinarnar svignuðu undan þeim, enda var plantan ekki mikill bógur til að byrja með. Þá var farið á stúf­ ana og keyptir pinnar til að styðja við greinarnar og nokkrar bundnar saman með snæri. Plantan er núna búin að gefa okkur svo margar paprikur að við höfum misst töluna á þeim. Þær hafa allar verið mjög safaríkar en misstór­ ar og enn eru að koma paprikur á plöntuna, þriðja árið í röð.“ Elín segist vera mjög ánægð með afraksturinn og framlag foreldranna við að rækta upp plöntuna. Það má segja að nú hafi hún fulla trú á þeim við grænmetisræktunina. /VH LÍF&STARF Elín Árnadóttir klippir aldin af paprikuplöntunni. Paprikuplantan hefur gefið af sér í þrjú ár. Verpti í reiðhjálm Lítill fugl valdi sér skemmtilegt hreiðurstæði í reiðhjólahjálmi á bænum Hvammi í Landsveit nú í sumarbyrjun. „Sagan á bak við myndina er stutt,“ segir Kolbrún Sveinsdóttir, sem býr í Hvammi. „Það er lítið útihús sem er upphitað og notað sem reiðtygjageymsla. Ég var nýlega að taka til þar þegar ég sá strá í hjálmi sem hékk fyrir neðan þennan. Það er því greinilegt að fuglinn hefur byrjað hreiðurgerð í þeim neðri en flutt sig upp í efri hjálminn. Líklegast eru þetta skógar­ þrastaregg. Skógarþrösturinn getur verið ansi grimmur þegar hann verndar hreiðrið sitt en hann hefur áður verpt hér í útihúsi. Þá var ekki hægt að fara þar inn meðan ungarnir voru í hreiðrinu því fuglinn réðst á mann,“ segir Kolbrún. /MHH Hreiðrið í hjálminum. Mynd / Kolbrún Sveinsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.