Bændablaðið - 04.06.2020, Síða 39

Bændablaðið - 04.06.2020, Síða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 4. júní 2020 39 Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Uppfyllir staðalinn EN 20345: 2011 Stærðir: 38-48 Reebok Öryggiskór Verð: kr. 21.700,- Verð: kr. 22.940,- KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is Einstaklega liprir og mjúkir öryggisskór með tá- og naglavörn. Lögfræðiþjónusta Þuríður Halldórsdóttir lögmaður Hátúni 6a, 105 Reykjavík Hef komið aftur til starfa á lögfræðistofu mína eftir tímabundin verkefni á öðrum vettvangi. Veiti lögfræðiþjónustu fyrir Suðurland á Selfossi, fyrir Vestfirði á Ísafirði og á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi að Hátúni 6a, Reykjavík. Tímapantanir í síma 777-5729 og á netfangi thuridurhalldorsdottir@gmail.com Fyrsti tími að kostnaðarlausu. Sérsvið: Barnaverndarmál, forsjármál, hjónaskilnaðir, sambúðarslit, kaupmálar, erfðaskrár, seta í óskiptu búi, dánarbússkipti. Fiskeldisréttur - lagaleg staða varðandi ýmislegt er tengist fiskeldi og umhverfi. Lögfræðileg ráðgjöf og aðstoð við fyrirtæki og einstaklinga varðandi úrræði vegna fjárhagserfiðleika í kjölfar Covid 19. Verðlistinn er birtur með fyrirvara um prentvillur. Lífland áskilur sér rétt til fyrirvaralausra verðbreytinga vegna gengis- og verðþróunar. MAGNIVA - Íblöndunarefni í fremstu röð Lífland er með hágæða vörur fyrir heyskapinn. Hágæða rúlluplast og allt til stæðugerðar. Tryggðu heyfenginn Megastretch 5 laga Vörunúmer Vörulýsing Þykkt míkron Verð (án vsk) VHPLAST75HV Megastretch 75cm x 1500m HVÍTT 25 11.400 VHPLAST75GR Megastretch 75cm x 1500m GRÆNT 25 11.400 VHPLAST75SV Megastretch 75cm x 1500m SVART 25 10.900 Möttulfilma og rúllunet VH5VM1402000 TrioBaleCompressor möttulfilma 1,40cm x 2000m f. McHale 17 27.600 VH5VM1282200 TrioBaleCompressor möttulfilma 1,28cm x 2200m f. Krone 17 29.650 VHTC130CMX3000M Rúllunet Total Cover 1,30m x 3000 m 20.990 VHTOTALCOVER3600 Rúllunet Total Cover 1,23m x 3600 m 23.700 Rúlluplast, net og möttulfilmur Fyrir stæðugerð Dæla fyrir íblöndunarefni VH4ZDSG100 Dæla DSG 100 Öflug dæla fyrir íblöndun- arefni með 100 L tanki, rafstýrð og auðveld í uppsetningu og allri notkun. 199.000 kr. Yfirbreiðsluplast MegaCombi 2in1 yfirbreiðsluplast Stærðir frá 12x50m til 16x50m MegaplastPower yfirbreiðsluplast - einfalt Stærðir frá 10x50m til 16x50m TopSeal glært undirplast Stærðir frá 10x50m til 16x50m Aukahlutir fyrir stæður Eigum einnig aukahluti eins og sandpoka fyrir votheysstæður og net yfir votheysstæður í stærðum frá 8x10m til 14x15m. VERSLUN REYKJAVÍK LYNGHÁLSI 3 SÍMI: 540 1125 LÍFLAND SÖLUDEILD BRÚARVOGI SÍMI: 540 1100 lifland@lifland.is VERSLUN AKUREYRI ÓSEYRI 1 SÍMI: 540 1150 VERSLUN BORGARNESI BORGARBRAUT 55 SÍMI: 540 1154 VERSLUN BLÖNDUÓSI EFSTUBRAUT 1 SÍMI: 540 1155 VERSLUN HVOLSVELLI ORMSVÖLLUR 5 SÍMI: 487 8888 greinarnar svignuðu undan þeim, enda var plantan ekki mikill bógur til að byrja með. Þá var farið á stúf­ ana og keyptir pinnar til að styðja við greinarnar og nokkrar bundnar saman með snæri. Plantan er núna búin að gefa okkur svo margar paprikur að við höfum misst töluna á þeim. Þær hafa allar verið mjög safaríkar en misstór­ ar og enn eru að koma paprikur á plöntuna, þriðja árið í röð.“ Elín segist vera mjög ánægð með afraksturinn og framlag foreldranna við að rækta upp plöntuna. Það má segja að nú hafi hún fulla trú á þeim við grænmetisræktunina. /VH LÍF&STARF Elín Árnadóttir klippir aldin af paprikuplöntunni. Paprikuplantan hefur gefið af sér í þrjú ár. Verpti í reiðhjálm Lítill fugl valdi sér skemmtilegt hreiðurstæði í reiðhjólahjálmi á bænum Hvammi í Landsveit nú í sumarbyrjun. „Sagan á bak við myndina er stutt,“ segir Kolbrún Sveinsdóttir, sem býr í Hvammi. „Það er lítið útihús sem er upphitað og notað sem reiðtygjageymsla. Ég var nýlega að taka til þar þegar ég sá strá í hjálmi sem hékk fyrir neðan þennan. Það er því greinilegt að fuglinn hefur byrjað hreiðurgerð í þeim neðri en flutt sig upp í efri hjálminn. Líklegast eru þetta skógar­ þrastaregg. Skógarþrösturinn getur verið ansi grimmur þegar hann verndar hreiðrið sitt en hann hefur áður verpt hér í útihúsi. Þá var ekki hægt að fara þar inn meðan ungarnir voru í hreiðrinu því fuglinn réðst á mann,“ segir Kolbrún. /MHH Hreiðrið í hjálminum. Mynd / Kolbrún Sveinsdóttir

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.