Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Page 14

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Page 14
íþróttafólk ársins að snæðingi: Skúli Óskarsson, Þórunn Alfreðsdóttir, Steinunn Sæmundsdóttir og Bjarni Friðriksson. í baksýn má m.a. þekkja Bjarna Felixsson, íþróttafréttamann Sjónvarpsins. Glímumaður ársins: 1973: Sigurður Jónsson, UMF Víkverja 1974: Hjálmur Sigurðsson, UMF Víkverja 1975: Pétur Yngvason, UMF Víkverja 1976: Ingi Yngvason, HSÞ 1977: Guðmundur Freyr Halldórsson, Á 1978: Eyþór Pétursson, HSÞ Handknattleiksmaður ársins: 1973: Geir Hallsteinsson, FH 1974: Viðar Símonarson, FH 1975: Hörður Sigmarsson, Haukum 1976: Pálmi Pálmason, Fram 1977: Björgvin Björgvinsson, Víking 1978: Árni Indriðason, Víking Júdómaður ársins: 1973: Svavar Carlsen, JFR 1974: Sigurður Kr. Jóhanns- son, JFR 1975: Viðar Guðjohnsen, Á 1976: Viðar Guðjóhnsen, Á 1977: Gísli Þorsteinsson, Á 1978: Bjarni Friðriksson, Á Körfuknattleiksmaðui* ársins: 1973: Kristinn Jörundsson, ÍR 1974: Kristinn Stefánsson, KR 1975: Kristinn Jörundsson, ÍR 1976: Jón Sigurðsson, Á 1977: Kristinn Jörundsson, ÍR 1978: Jón Sigurðsson, KR Knattspyrnumaður ársins: 1973: Guðni Kjartansson, ÍBK 1974: Jóhannes Eðvaldsson, Val 1975: Árni Stefánsson, Fram 1976: Jón Pétursson, Fram 1977: Gísli Torfason, ÍBK 1978: Karl Þórðarson, ÍA Lyftingamaður ársins: 1973: Gústaf Agnarsson, KR 1974: Árni Þór Helgason, KR 1975: Óskar Sigurpálsson, Á 1976: Guðmundur Sigurðs- son, Á 1977: Gústaf Agnarsson, KR 1978: Skúli Óskarsson, UÍA Sundmaður ársins: 1973: Friðrik Guðmundsson, KR 1974: Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi 1975: Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi 1976: Sigurður Ólafsson, Ægi 1977: Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi 1978: Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi Framhald á bls. 66 14

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.