Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 58

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 58
5,462 yardar að lengd og beygir lítillega til vinstri og er tjörn vinstra megin við flötina. Fyrir atvinnumennina er þessi hola því auðveldlega möguleiki á að fara á 2 höggum undir pari. Trevino tókst teigskotið vel, en brautar- höggið rann yfir flötina upp á kantinn fyrir ofan holuna. Tre- vino notaði pútterinn frá flatar- kantinum en tókst ekki vel og rann kúlan um það bil tvo metra fram fyrir holuna. Teigskotið hjá Mahaffey lenti vinstra megin á braut, en hann varð að standa ofan í sandgryfju til þess að slá annað höggið sitt, en beið til þess að geta fylgzt með pútttilrauninni hjá Trevino. Trevino gerði sér lítið fyrir og renndi kúlunni niður í holu og hafði þá náð Mahaffey. Mahaffey sá og heyrði fagn- aðarlætin í hinum fjölmörgu áhorfendum, og vissi nú hvað hann varð að gera til þess að sigra. Hann ákvað að spila stutt, og lenti annað högg hans vinstra megin við tjörnina. Hann lyfti síðan þriðja högginu yfir vatnið og boltinn stöðvaðist 3 metra fyrir neðan holu, og hristi Mahaffey höfuðið yfir þessu. Fyrstu verðlaun í keppninni voru 50 þúsund dollarar, 16 milljónir ísl. kr., en önnur verðlaun voru 29 þúsund og 7 hundruð dollarar, þannig að púttið hjá Mahaffey var 20 þúsund þrjú hundruð dollara virði, eða 6,5 milljóna ísl. kr. Hann gekk að boltanum, miðaði og renndi boltanum í holu, sem þýddi að hann vann rneð einu höggi. Trevino horfði á síðasta höggið fyrir aftan flötina og var að borða epli, og voru það orð sönnu, að hann varð að bíta í það súra epli að verða númer tvö enn einu sinni, því Trevino hefur aldrei unnið golfkeppni í Kaliforníu frá þvi að hann gerðist atvinnumað- ur. John Mahaffey heldur sama strikinu og hann gerði í fyrra en þá vann hann PGA keppnina seint á síðasta ári. Trevino hefur á síðustu tólf mánuðum verið annar í keppni sex sinnum. Þriðja sæti í keppninni hlaut Mark Heys (345) en fjórða sæti hlaut Grier Jones (346). BB. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.