Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 27
Eina takmarkið er að bæta árangurinn — sagði Jóhann Kjartansson, badmintonmaður Jóhann Kjartansson Badmintonmaður ársins er 19 ára gamall og hefur á síðustu árum skipað sér í fremstu röð badminton- manna hér á landi. Jó- hann, sem er sonur Kjartans Magnússonar læknis, sem var kunnur handknattleiksmaður á yngri árum, sagði í sam- tali við íþróttablaðið að hann hefði verið 8 ára, er hann fór að fara með föður sínum á badmin- tonæfingar og hefði hann frá þeim tíma stundað þessa íþrótt. Jóhann er nemandi á menntabraut við Flensborgarskóla og áætlar að Ijúka stúdents- prófi um næstu jól. Hann segir okkur að hann hafi verið 10 ára, er hann fyrst tók þátt í keppni, en 14-15 ára hafi hann byrjað að ná ár- angri, eins og hann sjálfur segir hógværlega, en við hjá íþróttablaðinu köllum það að skara fram úr. Jóhann lék fyrst í meistaraflokki 15 ára gamall og 16 ára varð hann fyrst ís- landsmeistari í tvíliðaleik á mótinu, sem þá var haldið á Akranesi, er hann og Sigurður Haraldsson sigruðu Harald Kornelíusson og Steinar Petersen í hörkukeppni. Urðu úrslit leikjanna 15-13, 11-15 og 15-13 og segir Jó- hann að það sé eftirminnileg- asta keppni hans fram til þessa. 1977 komst Jóhann í úrslit í einliðaleik á íslands- mótinu, en tapaði þá fyrir Sigurði Haraldssyni, en þeir urðu aftur íslandsmeistarar í tvíliðaleik. 1978 hirti svo Jó- hann þrennuna í Islandsmót- inu, er hann sigraði í einliða- leik, tvíliðaleik og tvenndar- leik. Fer því ekki á milli mála að Jóhann hefur glæsilega unnið til þess sæmdarheitis, Badmintonmaður ársins. Jóhann segist æfa 5-6 sinn- um í viku, yfirleitt 2 klukku- stundir í senn undir hand- leiðslu Garðars Alfonssonar, sem hann segir eiga mestan heiðurinn af árangri sínum. Æft er í hinu nýja og glæsilega húsi TBR, þar sem Jóhann segir að aðstaðan sé mjög góð, enda eina húsið hérlendis, sem byggt sé sérstaklega fyrir badmintoníþróttina. Til við- bótar við æfingarnar koma svo keppnir, sem oft eru haldnar um helgar þannig að Jóhann Kjartansson 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.