Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 44

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 44
Óskar Jakobsson „Það er óhætt að segja að draumur er að rætast hjá mér með þessari ferð og ég bind miklar vonir við að mér takist að bæta árangur minn verulega,“ sagði Óskar Jakobsson frjálsíþróttamaður ársins í samtali við íþróttablað- ið daginn áður en hann lagði land undir fót og hélt alla leið í villta vestrið, nánar til tekið Texasháskólann í borg- inni Austin. Sem kunnugt er bauðst Óskari námsstyrkur við þann háskóla og jafnframt náminu mun hann fá mikla þjálfun. Gífurleg samkeppni er milli bandarískra háskóla á öllum sviðum iþrótta og oft lagt mikið í sölurnar til að fá menn, sem líklegir þykja til afreka til að leggja stund á nám við skólana. Við nær alla bandaríska háskóla er ákveð- inn fjöldi styrkja fyrir íþrótta- menn og þykir mikill heiður að hljóta slíkan styrk. Fyrir skólann er það vonin um að viðkomandi íþróttamaður muni bera hróður hans víða um lönd, sem er undirrótin að styrkveitingunni. Misskilningur er að íþrótta- 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.