Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Side 44

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Side 44
Óskar Jakobsson „Það er óhætt að segja að draumur er að rætast hjá mér með þessari ferð og ég bind miklar vonir við að mér takist að bæta árangur minn verulega,“ sagði Óskar Jakobsson frjálsíþróttamaður ársins í samtali við íþróttablað- ið daginn áður en hann lagði land undir fót og hélt alla leið í villta vestrið, nánar til tekið Texasháskólann í borg- inni Austin. Sem kunnugt er bauðst Óskari námsstyrkur við þann háskóla og jafnframt náminu mun hann fá mikla þjálfun. Gífurleg samkeppni er milli bandarískra háskóla á öllum sviðum iþrótta og oft lagt mikið í sölurnar til að fá menn, sem líklegir þykja til afreka til að leggja stund á nám við skólana. Við nær alla bandaríska háskóla er ákveð- inn fjöldi styrkja fyrir íþrótta- menn og þykir mikill heiður að hljóta slíkan styrk. Fyrir skólann er það vonin um að viðkomandi íþróttamaður muni bera hróður hans víða um lönd, sem er undirrótin að styrkveitingunni. Misskilningur er að íþrótta- 44

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.