Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 37

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 37
Komst í kynni við blak- íþróttina í gagnfræðaskóla Jóhanna Guðjónsdótt- ir, 18 ára skólastúlka á Húsavík var valin „Blak- maður ársins 1978“ og er þetta jafnframt í fyrsta sinn sem kona hlýtur þann titil. Jóhanna leikur með liði Völsungs, en það lið vann nokkuð öruggan sigur í íslandsmótinu í fyrra, og vakti Jóhanna þá sérstaka athygli fyrir frammistöðu sína. — Það er langt síðan ég byrjaði að stunda blak, sagði Jóhanna í viðtali við íþrótta- blaðið. — Ég kynntist því fyrst í skólanum hér, en þá var efnt til blakkeppni milli skólanna, og var mikill áhugi á því móti. Völsungur tók síðan blak á stefnuskrá sína, og hef ég leikið með liðinu undanfarin ár. Okkur gekk vel í fyrra, enda höfðum við þá ágætan þjálfara, Gísla Haraldsson. Jóhanna sagði að keppnis- tækifæri í blaki væru fremur fá. Raunar væri ekki um ann- að að ræða en íslandsmótið, en í kvennakeppni þess taka þátt fimm lið, auk Völsungs lið Þróttar, ÍS, ÍMA og Breiðabliks. — Keppnin í vet- ur verður sennilega mjög tví- sýn, sagði Jóhanna. — Eins og er eru þrjú lið efst og jöfn: Völsungur, ÍS og Þróttur og hafa þessi lið þó öll tapað leik. Við í Völsungi erum ákveðnar í að standa okkur vel í mótinu og verja íslandsmeistaratitil- inn. Jóhanna sagði að mikill og Jóhanna Guðjónsdóttir almennur íþróttaáhugi væri á Húsavík. — Sennilega á knattspyrnan og skíðaíþróttin hvað mestum vinsældum að fagna hér, sagði hún, — en það er einnig mikill áhugi á handknattleik og blaki. Þvi miður er aðstaðan slík að ekki er unnt að æfa handknattleik, og það er meira að segja nokkuð erfitt að stunda blak, Framhald á bls. 66 Jóhanna tekur viö verölaunum sínum sem„Blakmaðurársins 1978" 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.