Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 54

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 54
Afreksíþróttir og til- gangur peirra Erindi Jóhannesar Sæm- undssonar, flutt er íþróttafólk ársins 1978 var heiðrað Mér er það sönn ánægja og heiður, að fá tækifæri til að ávarpa ykkur við þetta tækifæri. Hér í kvöld langar mig til að tala við ykkur um af- reksíþróttir og þær forsend- ur, er þurfa að vera fyrir hendi, svo afreksíþróttir geti þrifist. Áður en lengra er haldið er rétt, að skilgreina hvað átt er við með hugtakinu afreksíþróttir eða „elite“ íþróttir. 1. Afreksíþróttir eru keppni og þjálfun þeirra bestu í heiminum í hverri grein. Þetta er nokkuð þröng skil- greining og nær einungis yfir ör- fáa einstaklinga hér á landi. 2. Afreksíþróttir eru keppni og þjálfun þeirra bestu í hverju landi í ákveðinni íþróttagrein. Þessi skilgreining er víðtækari og nær yfir stærri hóp íþrótta- manna. Alfræði Menningarsjóðs (Dr. Ingimar Jónsson) skilgreinir af- reksíþróttir á eftirfarandi hátt: „Afreksiþróttir (e. perfor- mance sport; þ. Leistungs- sport), með þeim er átt við þá ástundun íþrótta, sem hefur per- sónulegan hámarksárangur að takmarki. Skýrustu auðkenni af- reksíþrótta eru það kapp, sem lagt er á að vinna mikil afrek og setja met í íþróttagrein, í öðru lagi keppni, sem fer fram eftir settum reglum, í þriðja lagi iþróttaþjálfun, ásamt því líferni, sem samrýmist slíkri ástundun íþrótta. í mjög víðum skilningi má þó telja sérhverja ástundun íþrótta til afreksíþrótta, þar sem árangurinn er grundvallarþáttur hreyfiathafnar í hinum ýmsu íþróttagreinum. Afreksíþróttir eru stór þáttur í íþróttalífi flestra þjóða, og áhrifa þeirra gætir á öllum sviðum lík- amsræktar.“ Næsta spurning, sern vert er að velta fyrir sér er: Hvað þarf til þess að verða af- reksíþróttamaður eða hvað þarf til þess að þjóð eignist afreks- íþróttamenn? Ég álít, að eftirtalin atriði séu nauðsynlegar forsendur: 1. Yfirlýstur vilji stjórnvalda um að stefnt skuli að því að ís- lenskir íþróttamenn nái árangri í íþróttum á borð við það, sem best gerist. 2. Yfirlýstur vilji þeirra, er stjórna íþróttahreyfingunni (Framkvæmdastjórn Í.S.Í. og sérsambönd) um að stefnt skuli að því að efla afreksíþróttir. 3. Skipulögð dagleg þjálfun í mörg ár. 4. Skipulögð keppni í mörg ár. 5. Skipulögð leit að efnilegum afreksíþróttamönnum og þjálfun þeirra. 6. Vel menntaðir þjálfarar og félagsleiðtogar. 7. Skilningsrík læknastétt — aðstoð heilbrigðisstétta. 8. Hliðhollir atvinnuveitend- ur, sem eru fúsir til að gefa íþróttamönnum leyfi á launum til æfinga og keppni. 9. Einstaklingar, sem eru fúsir til að leggja allt það á sig og fjöl- skyldu sína, er til þarf. Spyrja má hver sé afstaða okkar til þessara atriða, er ég nefni forsendur til þess að af- reksíþróttir dafni vel. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.