Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 61
Úr einum Evr-
ópuieikjanna.
Norður-írinn
Gerry Arm-
strong sækirað
dönskum varn-
arleikmanni.
inga verði ekki mikill í þessum
risaslag, en bæði liðin geta þó ef
til vill sett strik í reikning hinna
stóru.
Úrslit þeirra leikja sem fram
hafa farið eru þessi: ísland —
Pólland 0-2; Holland — ísland
3-0; A-Þýzkaland — ísland 3-1;
Sviss — Holland 1-3; Holland —
A-Þýzkaland 3-0 og Pólland —■
Sviss 2-0. Má af þessu sjá að
hvorki Holland né Pólland hafa
tapað stigi til þessa.
5. riðill:
í þessum riðli leika Frakkar,
Luxemburgarar, Svíar og Tékk-
ar. Eru Frakkar taldir líklegir
sigurvegarar og standa bezt að
vígi eftir þá leiki sem fram hafa
farið, en þeir eru eftirtaldir:
Frakkland — Svíþjóð 2-2; Sví-
þjóð — Tékkóslóvakía 1-3;
Luxemburg—Frakkland 1-3.
6. riðill:
Fjögur lið keppa í þessum
riðli: Finnland, Grikkland, Ung-
verjaland og Sovétríkin, og hafa
þau öll tapað stigi eða stigum.
Þykja Sovétmenn sennilegir
sigurvegarar, þótt tap fyrir Ung-
verjum kunni að reynast þeim
dýrkeypt.
Úrslit leikja sem fram hafa
farið: Finnland — Grikkland
3-0; Finnland — Ungverjaland
2-1; Sovétríkin — Grikkland 2-0;
Ungverjaland — Sovétríkin 2-0;
Grikkland — Finnland 8-1;
Grikkland — Ungverjaland 4-1.
Eins og er hafa því Grikkir og
Finnar forystu í riðlinum með 4
stig, en líklegt er að sú staða
breytist þegar fleiri leikir verða
leiknir.
7. riðill:
í sjöunda riðli hafa aðeins tveir
leikir farið fram til þessa, Wales
vann Möltu 7-0 og síðan Tyrk-
land 1-0. Auk þessara þriggja liða
leika Vestur-Þjóðverjar í riðlin-
um og er þeím spáð sigri.
Risarnir bítast um sæti í úrslitunum
61