Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 61

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 61
Úr einum Evr- ópuieikjanna. Norður-írinn Gerry Arm- strong sækirað dönskum varn- arleikmanni. inga verði ekki mikill í þessum risaslag, en bæði liðin geta þó ef til vill sett strik í reikning hinna stóru. Úrslit þeirra leikja sem fram hafa farið eru þessi: ísland — Pólland 0-2; Holland — ísland 3-0; A-Þýzkaland — ísland 3-1; Sviss — Holland 1-3; Holland — A-Þýzkaland 3-0 og Pólland —■ Sviss 2-0. Má af þessu sjá að hvorki Holland né Pólland hafa tapað stigi til þessa. 5. riðill: í þessum riðli leika Frakkar, Luxemburgarar, Svíar og Tékk- ar. Eru Frakkar taldir líklegir sigurvegarar og standa bezt að vígi eftir þá leiki sem fram hafa farið, en þeir eru eftirtaldir: Frakkland — Svíþjóð 2-2; Sví- þjóð — Tékkóslóvakía 1-3; Luxemburg—Frakkland 1-3. 6. riðill: Fjögur lið keppa í þessum riðli: Finnland, Grikkland, Ung- verjaland og Sovétríkin, og hafa þau öll tapað stigi eða stigum. Þykja Sovétmenn sennilegir sigurvegarar, þótt tap fyrir Ung- verjum kunni að reynast þeim dýrkeypt. Úrslit leikja sem fram hafa farið: Finnland — Grikkland 3-0; Finnland — Ungverjaland 2-1; Sovétríkin — Grikkland 2-0; Ungverjaland — Sovétríkin 2-0; Grikkland — Finnland 8-1; Grikkland — Ungverjaland 4-1. Eins og er hafa því Grikkir og Finnar forystu í riðlinum með 4 stig, en líklegt er að sú staða breytist þegar fleiri leikir verða leiknir. 7. riðill: í sjöunda riðli hafa aðeins tveir leikir farið fram til þessa, Wales vann Möltu 7-0 og síðan Tyrk- land 1-0. Auk þessara þriggja liða leika Vestur-Þjóðverjar í riðlin- um og er þeím spáð sigri. Risarnir bítast um sæti í úrslitunum 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.