Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 45

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 45
Draumarnir rætast með Texasferðinni menn, sem hljóta slíka styrki þurfi ekki að hafa áhyggjur af námi, aðeins að standa sig vel í sinni grein, því að íþrótta- mennirnir verða að skila góð- um meðalárangri við námið, ef þeir eiga að halda styrkn- um. Það er því sannarlega heiður fyrir Óskar og þjóð hans að honum skuli hafa verið veittur þessi styrkur og vonandi að hann megi verða honum til framdráttar á sviði íþrótta og menntunar, en Óskar, sem er rafvirki að mennt, mun að loknu einu misseri almenns undirbún- ingsnáms hafa hug á námi í tölvufræðum, sem tekur 4 ár. Óskar sagði í samtalinu að hann myndi leggja höfuð- áherzlu á kringlukastið, en einnig keppa í kúluvarpi og lítilsháttar í spjótkasti, því slíka menn vantaði í kapplið skólans. Er við spurðum hann hvernig það hefði komið til, að hann hefði ákveðið að leggja land undir fót sagði hann, að hann hefði einhvern tíma látið svo ummælt í blaðaviðtali að hann hefði áhuga á að komast eitthvað erlendis til þjálfunar og keppni til að reyna að þróa með sér hæfileika sína við sem bezt skilyrði. Þessi ummæli hefði lögfræðingur hér í bæ, Björn Pálsson lesið og tekið það upp með sér að skrifa nokkrum bandarískum há- skólum og hefði m.a. komið svar frá Austinháskóla. Sér hefði síðan verið boðið til Austin til að kynna sér að- Framhald á bls. 48 Þótt kringlukast se' nú aðalgrein óskars hefur hann einnig náð frábærum árangri bæði í kúluvarpi og spjótkasti. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.