Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 23
Skúli Óskarsson I hófi íþróttafréttamanna þar sem Skúli Óskarsson var sæmdur titlinum „Iþrótta- maður ársins 1978“ lýsti for- maður samtakanna, Bjarni Felixsson, kjöri hans m.a. á eftirfarandi hátt: „Það verður vart komið tölu á öll þau íslandsmet sem Skúli hefur sett á ferli sínum til þessa, og þau eiga áreiðanlega eftir að verða fleiri. Hins vegar Framhald á bls. 65 Stefnan sett á heims- meistaratitilinn og met Skúli Óskarsson, UÍA, var að þessu sinni valinn „Lyftingamaður ársins“, og er það í fyrsta sinn sem hann hlýtur þann titil. Glæsileg afrek Skúla í Evrópumótinu og heims- meistaramótinu í kraft- lyftingum á árinu 1978, færðu honum einnig titil- inn „íþróttamaður ársins 1978“ og þann fagra verðlaunagrip sem því sæmdarheiti fylgir. Er Skúli jafnframt fyrsti lyftingamaðurinn sem kjörinn er „íþróttamaður ársins“. Skúli Óskarsson er þrítugur og er verkamaður að atvinnu. Hann er fæddur og uppalinn á Fáskrúðsfirði, og byrjaði að æfa íþrótt sína þar eystra við mjög frumstæðar aðstæður. Árangurinn lét þó ekki á sér standa, þar sem hann vann sigur á lyftingamóti sem fram fór í Reykjavík, aðeins mán- uði eftir að hann hóf æfingar. Síðan hefur framaferill Skúla í lyftingum verið stöðugur og náði hann hámarki á heims- meistaramótinu sem fram fór í Finnlandi s.l. haust. Þar mun- aði ekki nema hársbreidd að Skúli setti heimsmet í einni grein kraftþrautarinnar, hné- beygjulyftu. Reyndi hann þá að lyfta 300,5 kg og tókst það. Tveir dómarar af þremur dæmdu hins vegar lyftuna ógilda, þótt erfitt væri að sjá á hvaða forsendum það var gert. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.