Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Blaðsíða 6
Ný viðhorf verða aðsjá dagsins Ijós Jóhann Ingi skrifar: Þankabrot um mál- efni ís lenska landsliðs- insíhand- knattleik Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að ætla sér að skrifa um máiefni er varða íslenzka landsliðið í handknatt- leik, því svo mikið hefur verið ritað og rætt um þessi máf á síðustu árum að efnið myndi eflaust fylla alla Laugardalshöll- ina og meira til. Undirritaður hefur sjálfur rit- að fjöldamargar greinar um landsliðið, borið það saman við landslið annarra þjóða og þá í því sambandi bent á kosti og ann- marka okkar liðs. Veður skipast fljótt í lofti og nú er svo komið að undirritaður er setztur í hásætið fræga og nýtur þess vafasama „heiðurs“ að vera hvort tveggja í senn landsliðsein- valdur og landsliðsþjálfari. Þegar ég tók við starfi í ágúst- mánuði síðastliðnum mátti enn greina að menn voru ekki að fullu búnir að jafna sig á þeim 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.