Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.01.1979, Page 6

Íþróttablaðið - 01.01.1979, Page 6
Ný viðhorf verða aðsjá dagsins Ijós Jóhann Ingi skrifar: Þankabrot um mál- efni ís lenska landsliðs- insíhand- knattleik Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að ætla sér að skrifa um máiefni er varða íslenzka landsliðið í handknatt- leik, því svo mikið hefur verið ritað og rætt um þessi máf á síðustu árum að efnið myndi eflaust fylla alla Laugardalshöll- ina og meira til. Undirritaður hefur sjálfur rit- að fjöldamargar greinar um landsliðið, borið það saman við landslið annarra þjóða og þá í því sambandi bent á kosti og ann- marka okkar liðs. Veður skipast fljótt í lofti og nú er svo komið að undirritaður er setztur í hásætið fræga og nýtur þess vafasama „heiðurs“ að vera hvort tveggja í senn landsliðsein- valdur og landsliðsþjálfari. Þegar ég tók við starfi í ágúst- mánuði síðastliðnum mátti enn greina að menn voru ekki að fullu búnir að jafna sig á þeim 6

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.