Orð og tunga - 2020, Síða 14

Orð og tunga - 2020, Síða 14
2 Orð og tunga (1) Heimsókn í bústað: ÍSTAL (04­701­05)3 01 A: já það er mjög skemmtilegt gott að vera þarna á Völlum hef ég 02 hef ég heyrt= 03 B: =já (.) 04 A: (x) [(x) ] 05 B: [æðislega] fallegt þarna í kring og svona 06 A: jájá → 07 B: ég fór einmitt hvað fyrir tveimur árum þá fór ég að heimsækja 08 þarna fólk sem var að vestan þarna í (.) bústað 09 A: já 10 B: og það er orðið svo gróið sko ég man eftir því hérna þegar pabbi 11 og mamma voru þarna í bústað einhvern tímann Hér er rætt um tiltekið sumarbústaðahverfi sem B þekkir vel til og lýsir hann hversu mikið hafi gróið þar upp frá þeim tíma þegar for­ eldrar hans dvöldu þar fyrir alllöngu og þar til hann kom þangað aftur nýlega, fyrir tveimur árum að öllum líkindum sem hann gefur til kynna með því að skjóta inn orðinu hvað á undan ártalinu (lína 7). Hér má glöggt sjá að ekki er verið að spyrja viðmælandann, inna hann svars á einhverju sem mælanda er ókunnugt um: hann bíður ekki eftir viðbrögðum heldur talar áfram ótrauður. Orðið já í línu 9 er ekki svar A heldur endurgjöf, þ.e. A gefur til kynna að hann sé að hlusta og með á nótunum. Svipað er uppi á teningnum í dæmi (2) þar sem tveir félagar ræða um tölvur og tölvuskjái og hversu stórir þeir séu orðnir. A man ekki nákvæma stærð tölvuskjásins en skýtur á tiltekna tölu (lína 7). Við­ brögð B í línu 10 og framhald samtalsins sýnir enn fremur að þeir eru á einu máli um það að þeir hafi fulla þörf fyrir svo stóra skjái. (2) Skjár: ÍSTAL (07­220­03) 01 A: =þeir hafa alltaf verið stórir og (e-) ((diskaglamur)) það er 02 bara út af sko gæði ((diskaglamur)) (x) byggjast svolítið upp á 03 dýptinni í 04 B: já ((andar)) (.) 05 A: einhvern veginn í bjögun upp á bjögun að gera sko 06 B: já ((smjattar)) (.) ((diskaglamur)) 3 Dæmin sem valin eru í greininni birtast eins og þau voru upphaflega skráð af að stand endum ÍSTALS­verkefnisins (sjá nánar um ÍSTAL í 2. kafla). Skráningin er gróf og sýnir hvorki hljómræna þætti né nákvæma tímamælda lengd þagna en fylgir að öðru leyti í stórum dráttum hefðbundnum umritunaraðferðum samtals grein ingar, sbr. t.d. Hutchby og Wooffitt (2008:73–87) (sjá Þórunni Blöndal 2002:7–8). Lykil að umskráningu og þeim táknum sem við hana eru notuð er að finna aftan við greinina sjálfa. tunga_22.indb 2 22.06.2020 14:03:49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.