Orð og tunga - 2020, Síða 25

Orð og tunga - 2020, Síða 25
Þóra Björk Hjartardóttir: Orðið hvað sem orðræðuögn 13 2) og fær svar (lína 4). Hún reynir síðan að rifja upp hvorn daginn það var þá helgina og er ekki viss sem hún lætur í ljós með ögninni hvað í línu 10 og biður um leið með því óbeint um staðfestingu á því um hvorn daginn hafi verið að ræða. C kemur henni aftur til hjálpar og A endurstaðfestir svo daginn með endurtekningu á orðum C í línu 12. Sé gripið aftur til þekkingarskalans (sjá 3. kafla) mætti kannski segja með endurstaðfestingu A í línu 12 hafi A færst til á skalanum frá því að vera í námunda við K+ yfir á endapunktinn þar. 4.3  hvað sem lagfæring Eins og fram kom í 3. kafla er með innskoti agnarinnar hvað inn í miðja lotu gripið til aðgerðarinnar lagfæringar til að leysa úr þeim vanda sem mælandi hefur ratað í með segð sína. Í því hlutverki sem ögnin hvað gegnir á þessum stað í lotunni, eins og gerð var grein fyrir í 4.1 og 4.2, er vandinn sá að mælandi er ekki fullviss um sannleiksgildi þess fjölda, magns eða tíma sem hann telur vera eða hann hefur gleymt í svip hinu sértæka heiti sem hann hafði í huga. Sé þetta greint nánar skv. hinu sundurliðaða þriggja þrepa ferli aðgerðarinnar lagfæringar, sem gerð var grein fyrir í 3. kafla, er vand­ inn sem ekki hefur enn verið tjáður með orðum þá fyrsta þrepið, rótin svokallaða. Merkið, sem gefur til kynna vandann, er ögnin hvað og niðurstaðan er þá segðin sjálf, þ.e. tímasetningin, talan eða magnið sem ekki var fullvissa um eða hið sértæka heiti sem grafið hefur verið úr hugarfylgsnum. Í báðum tilvikum er um að ræða sjálfsprottna sjálfs lagfæringu, því það er mælandinn sjálfur sem bæði bendir á vand ann (sjálfsprottinn) og lagar hann (sjálfslagfæring), eins og fram kom í 3. kafla. 4.4 Niðurstaða Hér hafa verið sýnd nokkur dæmi um notkun orðræðuagnarinnar hvað í innstöðu þar sem athyglinni er beint að tilteknum tíma, magni eða heiti. Greind voru tvö meginhlutverk agnarinnar í þessari notkun. Annars vegar er hún notuð í orðaleit, þ.e. þegar mælandi leitar í huga sér að orði sem hann hefur gleymt í svipinn. Þetta átti við þegar um er að ræða staðarheiti eða orð sem túlka má sem sértækt heiti (sjá kafla 4.1). Mun algengra er þó að ögnin hvað standi á undan tíma­ eða magnlið, tunga_22.indb 13 22.06.2020 14:03:49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.