Orð og tunga - 2020, Síða 34

Orð og tunga - 2020, Síða 34
22 Orð og tunga að viðfangsefni greinarinnar varðar eignarfallsendingar viðkomandi orða (en ekki beyginguna í heild) verður aðeins gerð grein fyrir endingum þess falls. Um nokkur orðanna verður rætt sérstaklega. Í fimmta kafla snýst umræðan um orð sem enda á ­ík í fyrri hluta samsetningarinnar. Slík samsetning er afar fátíð. Í sjötta kafla er markmiðið að skoða tengsl nafnorða sem enda á ­ík við lýsingarorð sem enda á ­ískur; lýsingarorðsendingin verður skoðuð og metin frá ýmsum sjónarhornum. Í sjöunda kafla verður efnið dregið saman og niðurstöður túlkaðar. 2 Uppruni og saga orða Í kaflanum verður varpað ljósi á uppruna og sögu orðanna sem enda á ­ík. Kaflinn skiptist í tvennt. Í 2.1 er rætt um fleirkvæðu orðin. Í 2.2 er í samanburðarskyni hins vegar litið til einkvæðra orða sem enda á ­ík. 2.1 Saga fleirkvæðra orða sem enda á -ík Íslensku orðin eru (yfirleitt) talin komin til okkar úr dönsku; það á að minnsta kosti við um þau eldri eða elstu. Þannig segir Ásgeir Blöndal Magnússon (1989) í Íslenskri orðsifjabók að orðin klassík, krítík (ritað krítik), mekaník (ritað mekanik), músík (ritað músik), pólitík og rómantík séu komin úr dönsku. Elstu heimildir um orðin í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans (= ROH) eru frá 18. og 19. öld. Þar má sjá að orðið pólitík er elst eða frá lokum 18. aldar. Ekki er þó óhugsandi að nafnorðið sé eldra í málinu þar sem elsta dæmið um lýsingarorðið pólitískur er frá 1675 (Tímarit.is); þar eru hins vegar elstu dæmin um nafnorðið frá u.þ.b. miðri 19. öld. Ýmis legt svipað má segja um ýmis önnur pör, t.d. klassík og klassískur sem Jans son (2015:165‒170) fjallar sérstaklega um. Hann segir lýsingarorðið vera rúmlega hálfri öld eldra en nafnorðið; hann miðar við dæmi á Tímarit.is. Séu dæmin í ROH skoðuð eykst munurinn heldur. Næst á eftir orðinu pólitík í aldri kemur orðið krítík, þá músík en rómantík yngst; röðin gæti þó verið tilviljun. Ásgeir Blöndal Magnússon segir að orðið mekaník sé frá 18. öld. Sé orðinu traffík bætt við þá er það líka komið til okkar úr dönsku en þangað úr ítölsku (samkvæmt því sem Ásgeir segir). Orðið tragík er líka athyglisvert. Ásgeir getur ekki um aldur þess en tengir það orðinu tragedía/tragidea sem er frá 16. öld (sjá ROH) og lýsingarorðinu tragískur frá 18. öld (sjá ROH), sem hann telur að séu tunga_22.indb 22 22.06.2020 14:03:50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.