Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 41

Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 41
Margrét Jónsdóttir: epík, keramík og klassík 29 en samhljóða samnöfn (sbr. BÍN).15 Orðið tölvugrafík er samkvæmt eðli máls ekki gamalt. Í Risamálheildinni eru fimmtán dæmi um end­ ing una ­ur, eitt um ­ar. Á Tímarit.is eru öll eignarfallsdæmin með ur­ endingu nema eitt, þá er vísað til fyrirtækis. Í BÍN og í ÍO er eignar­ fallsendingin ­ur. Öll orðin eru á BÍN en í ÍO aðeins grafík og rómantík eins og fram hefur komið; eignarfallsendingin er alltaf ­ur. Þá endingu er nærri alltaf að finna í öllum heimildum um orðin rómantík, kómík og grafík. Orðið traffík hefur sérstöðu. Nánast allar heimildir um eignarfallið hafa fundist með liðsinni Google og þar virðist ar­endingin hafa yfir­ höndina. Erfitt er að fullyrða nokkuð um ástæður þess. Þó mætti nefna að hugsanlega gæti endingin ­ar verið á leið með að verða meira ríkjandi eignarfallsform umrædds orðahóps. Það væri í raun eðlilegt enda langalgengasta eignarfallsending sterkbeygðra kvenkynsorða (sbr. Ástu Svavarsdóttur 1993). Sé litið til ík­orðanna sem heildarhóps hefur orðið traffík nokkra merkingarlega sérstöðu þar sem það vísar ekki til neins konar fræða eða fræðasviðs, eins og t.d. rómantík. 5  ík-orð í samsettum og afleiddum orðum Það vekur athygli að samsett orð með ík­orðum að fyrri lið eru sjald­ gæf og þá nánast alltaf í stofnsamsetningu.16 Orðin antík, grafík, kermík, mósaík og músík eru dæmi þar um, sbr. orðin antíkhúsgögn, grafík­ mynd, keramíkvasi, mósaíkmynd og músíktilraunir. Einnig höfum við orðin taktíkþjálfun og tekníkþjálfun enda þótt orðin taktík og tekník sem þó eru ekki jafn rótgróin og fyrrnefnd orð. Orðið eróbík gengur vel í sam setn ingum, sbr. eróbíkæfingar og eróbíkþjálfari; líka eróbikk (þá svo ritað), sbr. eróbikkkennari og eróbikkþjálfun. Sé vikið að lýsingarorðum þá geta menn verið músíkelskir og músíkfróðir en líka músíkóðir. Það 15 Fyrirtækið Vík Prjónsdóttir er/var vel þekkt. Í vísunum til þess er eignarfallið af Vík nánast alltaf Víkur. Þó eru dæmi um Víkar (Rmh). Sú ending kemur ekki á óvart enda er nafnið á fyrirtækinu persónugert og greint frá hinni venjulegu beygingu. Um tengsl beygingar og mismunandi hlutverka orða, sjá t.d. umræðu hjá Haraldi Bernharðssyni (2004) en líka Margréti Jónsdóttur (2011:131 o.v.). 16 Leit í Den Danske Ordbog leiðir í ljós að samsvarandi samsett orð eru heldur ekki mörg í dönsku. Til eru orð eins og aerobikcenter, antiksamling, grafikprogram, keramikskål, kritikløs, politikområde, taktikmøde og teknikfag; í hverju tilviki er við­ kom andi orð eitt örfárra eða stakt. Orð með musik í fyrri lið eru á hinn bóginn fjöl mörg. Ekkert dæmi fannst með orðinu romantik. tunga_22.indb 29 22.06.2020 14:03:50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.