Orð og tunga - 2020, Side 46

Orð og tunga - 2020, Side 46
34 Orð og tunga einboðin, sbr. umræðu í kafla 4.2. Og vissulega mynda fjölmörg ík­ orð eignarfall með ­ar eða geta það. En þau geta líka alltaf myndað eignarfall með ­ur; raunar er sú ending oftar en ekki einráð. Og séu dæmi um báðar endingarnar er sú með ­ur algengari en ­ar í öllum tilvikum nema einu, í orðinu traffík. Heimildir um eignarfall þess orðs er nánast einungis að finna á netinu og samkvæmt þeim virðist ar­ endingin hafa yfirhöndina. Fróðlegt gæti því orðið að fylgjast með þróun þess. Þau kvenkynsorð sem mynda eignarfall eintölu með ­ur eru fá.23 Því kemur eignarfallsending ík­orðanna nokkuð á óvart. Orðin hljóta því að hafa átt sér beygingarlega fyrirmynd í einkvæðu ík­orðunum. Því má kannski álykta sem svo að önnur einkvæð orð sömu gerðar, brík, flík, spík og tík, hafi oftar en ekki myndað eignarfall með ­ur enda þótt ar­endingin sé líka til staðar eins og dæmin sanna. Og nú má lýsa beygingu allra kvenkynsorða sem enda á ­ík þannig að þau geti myndað eignarfall eintölu með ­ur; það teldist viðurkennt. En hvort þau yrðu öll að gera svo er önnur saga. Velti sá sem lærir málið því fyrir sér hvernig beygja ætti orðin frík og pólitík er líklegt að þeim hinum sama þætti sennilegast að þau beygðust eins. Sú ályktun er réttmæt vegna gerðar orðanna. Samt sem áður er hún ekki nægjanleg enda þarf kynið að liggja fyrir þar sem það er órjúfanlegur þáttur orðsins. Heimildir Ari Páll Kristinsson. 2004. Offisiell normering av importord i islandsk. Í: Sandøy, Helge og Jan­Ola Östman (ritstj.). Det främmande i nordisk språk­ politik. Om normering av utländska ord, bls. 30‒70. Oslo: Novus forlag. Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Há­ skól ans. Ásta Svavarsdóttir. 1993. Beygingarkerfi nafnorða í nútímaíslensku. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands. Ásta Svavarsdóttir. 2003. Tilpasning av importord i islandsk. Í: Sandøy, Helge (ritstj.). Med ´bil´i Norden i 100 år, bls. 75‒81. Oslo: Novus forlag. pragmatíkinnar (Google­leit), klassíkinnar, heimspólitíkinnar og rómantíkinnar (öll á Tímarit.is). Það sama á við um einkvæðu orðin, sbr. dæmi eins og flíkinnar og víkinnar (Google­leit). Úr öðrum beygingarmynstrum má finna fjölmörg dæmi um hið sama, sbr. t.d. búðinnar, fegurðinnar, hugsuninnar, mjólkinnar og mýrinnar (öll fundin með leit í Google). Það segir kannski eitthvað að orðin eru öll kvenkyns. 23 Þetta má t.d. lesa út úr tölum hjá Ástu Svavarsdóttur (1993:154). Sjá líka Eirík Rögnvaldsson (2013:169) sem segir að ur­endingin í eignarfalli sé mörkuð gagnvart ­ar. tunga_22.indb 34 22.06.2020 14:03:50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.