Orð og tunga - 2020, Síða 57

Orð og tunga - 2020, Síða 57
Einar Sigurðsson og Heimir Viðarsson: Um líka í fornu máli 45 mögulega verið notkun orsakarsagnarinnar láta með þgf-nf­sögnum eins og líka, sbr. láta sér e­ð líka). Þetta verður því til þess að meiri líkur séu á endurtúlkun, þ.e. merking sagnliðarins sé ekki fullkomlega ljós. Hugsanlegt er að þessa greiningu megi heimfæra yfir á íslensku að einhverju leyti. Í nútímaíslensku er líka ástandssögn, enda er þágu­ fallsliðurinn þar alltaf frumlag, en gat mögulega verið bæði ástands­ sögn og sögn með náttúrulegan endapunkt í fornu máli. Hægt er að sannreyna hvort sagnliðir hafi náttúrulegan endapunkt með notkun for setningarliða sem merkja endapunktinn í einhverjum skiln ingi; þetta geta verið forsetningarliðir eins og á tíu mínútum og á auga­ bragði.7 Í nútímamáli gengur setningin í (12) ekki með for setn ing ar­ liðn um á tíu mínútum (en mun betra og ekki ótækt er að nota á auga­ bragði) en þar er um hreina ástandsmerkingu líka að ræða. Ef við lítum hins vegar aftur á dæmið í (8), endurtekið sem (13a), getum við sagt að þar sé merking líka ‘gera til geðs’ eða e.t.v. ‘falla í kramið’. Og það er hægt að nota forsetningarlið sem merkir eða sigtar út endapunkt með þessum sögnum, eins og sýnt er í (13b–c):8 (12) Mér líkaði þetta ?á augabragði / *á tíu mínútum. (13) a. girntiz meirr at líka einum guði en mönnum (Æv 150.15 [ísl. hdr., ca 1350]) b. Hann gerði okkur til geðs á augabragði / ?á tíu mín útum. c. Hann féll í kramið hjá okkur á augabragði / á tíu mín útum. Hugmyndir van Gelderen virðast þannig passa ágætlega við líka í íslensku að fornu og nýju en jafnvel þótt það kæmi í ljós að þær gerðu það ekki breytir það engu um þær röksemdir í 3. kafla fyrir því að líka hafi getað tekið með sér frumlag í nefnifalli í forníslensku. 7 Svokallaðar verknaðargerðir sagna sem koma til greina þegar um náttúrulegan endapunkt er að ræða eru aðgerðasagnir (e. accomplishments) og atburðasagnir (e. achievements). Munurinn á þessum tveimur verknaðargerðum skiptir okkur ekki máli því að hér er það fyrst og fremst náttúrulegur endapunktur sem er til skoðunar. Sjá nánari umræðu hjá Höskuldi Þráinssyni (2005:§11.6) um verkn aðar­ gerðir sagna og liði sem eru notaðir til að marka endapunkt. 8 Stundum er svolítið stirt að nota suma forsetningarliði í ákveðnu samhengi. Rétt er að geta þess að það er ekki nauðsynlegt að nota forsetningarliði til að merkja endapunkt þótt hér sé það gert; í stað á tíu mínútum má til dæmis nota Það tók e­n tíu mínútur að ... Það gengur t.a.m. ekki að segja *Það tók mig ekki nema tíu mínútur að líka þetta en að okkar mati er fullkomlega tækt að segja Það tók hann ekki nema tíu mínútur að falla í kramið hjá okkur og Það tók hann ekki nema tíu mínútur að gera okkur til geðs. tunga_22.indb 45 22.06.2020 14:03:51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.