Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 56

Íþróttablaðið - 01.02.1983, Qupperneq 56
Kristín Gísladóttir — Mér þykja skemmtileg- astar æfingamar á jafnvægis- slánni og gólfæfingamar, sagði Kristín. Kannski er ég öllu betri á slánni, ef allt gengur vel. Og ég hef oftast verið heppin og allt gengið vel. Kristín tók þátt í fyrstu sýningu sinni 10 ára 1976 og keppti fyrst 1978. Hún kveðst lítið muna eftir sér á fyrstu sýningunni og þegar hún gekk fyrst til keppni, hvarflaði hugur hennar ekki að verð- launasæti. En í þriðja sæti hafnaði hún og þetta var á Unglingameistaramóti. — Ég tók þátt í íslandsmóti í fyrsta sinn 1981. Þar hlaut ég gullverðlaun í gólfæfingum og silfurverðlaun í öðrum grein- um og varð í 2. sæti samanlagt. Á Unglingamótinu 1981 hlaut ég einnig einhverja gullpen- inga og þeir eru upp á vegg hjá mér ásamt öðrum verðlauna- peningum. — Hefurðu verið í öðrum íþróttum en fimleikum? — Nei, ekki öðrum íþrótt- um. En á timabili var ég bæði í fimleikum og ballett. Það reyndist of mikið fyrir mig og ég hætti í ballettinum, en Fimleikamaður ársins 1973: Þórir Kjartansson, Á 1974: Sigurður T. Sigurðsson, KR 1975: Sigurður T. Sigurðsson, KR 1976: Sigurður T. Sigurðsson, KR 1977: Berglind Pétursd., Gerplu 1978: Berglind Pétursd., Gerplu 1979: Berglind Pétursd., Gerplu 1980: Áslaug Óskarsdóttir, Gerplu 1981: Brynh. Skarphéðinsd., Björk 1982: Kristín Gísladóttir, Gerplu hafði mikið gagn af honum þann stutta tíma sem ég iðkaði hann. — Við æfum fimm sinnum í viku og tíminn og skólinn leyfir ekki meira. Þjálfari okkar er pólskur, Valdimar Czizmovski, mjög góður þjálfari. Hann stjómar allri þjálfun hjá Gerplu en að- stoðarþjálfarar eru margir, enda eru salir fullir á hverri æfingu, áhuginn mikill og stöðugt fleiri sem vilja leggja stund á fimleika sem keppnis- grein. Fimleikaíþróttin er oft erfið og alltaf mjög krefjandi. Stundum er ég afar þreytt, en svo eru margar góðar og ánægjulegar stundir, sagði Kristín. — Og hvað er framundan á nýbyrjuðu ári? — Nú, að æfa og keppa og sjá til hve langt maður nær. Og svo er það skólinn, sagði Kristín, „fimleikamaður árs- ins“, sem er nemi á 1. ári í fjölbrautaskólanum í Garða- bæ. Tvær bjartar hlíðar á hverjum míða Annars vegar: - góö von þín um veglegan vinning því nær 2/3 hlutar veltunnar fara í vinninaa. oq meira en fiórði hver miöi__ ---hiýtur vinning.------------------------------------- Hin hliðin, jafnvel enn bjartari: Hver seldur miði á_ ---þátt í þvUa&vonir annarra rætast. Þeirra hundrnða sem_ þurfa á endurhæfingu og þjálfunarstarfi á Reykja- ---lundi að halda.----------- Auk þeirra 70 öryrkja sem daglega vipnu sína í nýjum húsakynnum IVI Það eru tvær góðar hliðar á þessu ^lappdrætti SÍBS — 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.