Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Page 86

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Page 86
FÉLAGASKIPTI árangur Víkings síðastliðið sumar, sem var ekki eins og við mátti búast en svipaður fjöldi aðkomumanna var í Víkingi í fyrra og núna, þá náðu Eyjamenn mun betri árangri. Geta menn síðan dregið sínar eigin ályktaniraf árangri þessara liða. Aftur á móti verður ekki litið framhjá þeirri staðreynd að titilhafar síðastliðins keppnistímabils höfðu fengið marga snjalla leikmenn í sínar raðir úr öðr- um liðum. Einhvers staðar stendur skrifað að aðfortíð skuli hyggja ef frumlega eigi að byggja. Ef fram heldur sem horfir má mönnum Ijóst vera að markviss uppbygging í yngri flokkum mun ekki skila sér í eins ríkum mæli til meistaraflokks liðanna og áður hefur verið. Segja má að þróunin hafi færst æ meir í þá átt að leikmenn skipti um lið á meistaraflokks aldri. Áður fyrr tilheyrði það undantekningum ef menn héldu ekki tryggð við sín upp- runalegu félög - en nú fer hið and- stæða að verða algengara. Undan- tekningin er sem sagt að verða sú að menn haldi tryggð við sama félagið allan sinn knattspyrnuferil. Er þetta skiljanlegt með menn sem fara í at- vinnumennsku, en sú þróun, sem á sér stað í leikmannaskiptum hér á landi, mun vafalítið leiða til þess, þegar fram líða stundir, að stóru fé- lögin verða stærri og sterkari á kostn- að þeirra sem minni eru. Á eftirfarandi lista má sjá nöfn þeirra leikmanna sem skipt hafa um félög, og nöfn félaganna, sem þeir leika nú með, en margir hverjir eru í eldlín- unni í 1. deild um þessar mundir. Fram: Baldur Bjarnason, Birkir Kristins- son, Jón Erling Ragnarsson, Kristján Jónsson, Pétur Arnþórsson og Þor- valdur Örlygsson. KR: Arnar Arnarsson, Atli Eðvaldsson, Bjarki Pétursson, Björn Rafnsson, Gunnar Oddsson, Ólafur Gottskálks- son, Pétur Pétursson, Rafn Rafnsson, Ragnar Margeirsson og Sigurður Björgvinsson. ÍBV: Arnljótur Davfðsson. Valur: Bjarni Sigurðsson, Davíð Garðars- son, Snævar Hreinsson, Steinar Adolfsson og Örn Torfason. Stjarnan: Bjarni Jónsson, Egill Örn Einars- son, Jón Otti Jónsson, Lárus Guðmundsson, Sveinbjörn Hákon- arson, Valgeir Baldursson og Zoran Coguric. FH: Andri Marteinsson, Björn Axels- son, Björn Jónsson, Hallsteinn Arnar- son, Guðmundur Valur Sigurðsson, Izudin Dervic, Stefán Arnarson og Zoran Jevitc. Víkingur: Atli Einarsson, Atli Helgason, Baldvin Guðmundsson, Guðmundur Hreiðarsson, Guðmundur I. Magnús- son, Gunnar Guðmundsson, Helgi Bjarnason, Helgi Björgvinsson, Janez Zilnik, Marteinn Guðgeirsson, Ólafur Árnason, Tomislav Bosnjak, Trausti Ómarsson og Þorsteinn Þor- steinsson. KA: Einar Einarsson, Gauti Laxdal, Hafsteinn Jakobsson, Haukur Braga- son, Pavel Vandas, Páll Gíslason, Sverrir Sverrisson, Þórarinn V. Árna- son og Örn Viðar Arnarson. Vfðir: Arnmundur Sigurðsson, Jacek Grybos, Janusz Jakubib, Steinar Ingi- mundarson og Sævar Leifsson. FÉLÖG SEM MISST HAFA LEIKMENN: Fram 8 leikmenn Einherji 1 leikmann Víkingur 7 leikmenn ÍBV 1 leikmann Þróttur 5 leikmenn Fylkir 1 leikmann Keflavík 5 leikmenn Selfoss 1 leikmann KR 4 leikmenn ÍR 1 leikmann Leiftur 3 leikmenn Víkingur Ólafsvík 1 leikmann ÍA 3 leikmenn Völsungur 1 leikmann FH 2 leikmenn Skallagrímur 1 leikmann KA 2 leikmenn ÍBÍ1 leikmann Valur 2 leikmenn UBK 1 leikmann Snæfell 2 leikmenn Tindastóll 1 leikmann Haukar 2 leikmenn Þróttur N 1 leikmann Þór Ak. 2 leikmenn 8 erlendir leikmenn hafa komið ÍK 2 leikmenn úr erlendum liðum Reynir Á. 2 leikmenn UBK: Gústaf Ómarsson, Hilmar Sig- hvatsson, Pavol Kretovic, Steindór Elíson, Valur Valsson, Willum Þ. Þórsson og Þorvaldur Jónsson. f mnxgm ertu med skalla? •*** HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta sig ekki við það! Af hverju skyldir þú gera það? ■ Fáöu aftur þitt eigið hár sem vex eðlilega ■ sársaukalaus meðferð ■ meðferðin er stutt (1 dagur) ■ skv. ströngustu kröfum bandariskra og þýskra staðia ■ framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EUROCLINIC LTD. Ráögjafarstoð: Neðstuströð 8 Pósthólf 111 202 Kópavogi Sími 91 -641 923 Kvöldsími 91 -642319 86

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.