Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Qupperneq 86

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Qupperneq 86
FÉLAGASKIPTI árangur Víkings síðastliðið sumar, sem var ekki eins og við mátti búast en svipaður fjöldi aðkomumanna var í Víkingi í fyrra og núna, þá náðu Eyjamenn mun betri árangri. Geta menn síðan dregið sínar eigin ályktaniraf árangri þessara liða. Aftur á móti verður ekki litið framhjá þeirri staðreynd að titilhafar síðastliðins keppnistímabils höfðu fengið marga snjalla leikmenn í sínar raðir úr öðr- um liðum. Einhvers staðar stendur skrifað að aðfortíð skuli hyggja ef frumlega eigi að byggja. Ef fram heldur sem horfir má mönnum Ijóst vera að markviss uppbygging í yngri flokkum mun ekki skila sér í eins ríkum mæli til meistaraflokks liðanna og áður hefur verið. Segja má að þróunin hafi færst æ meir í þá átt að leikmenn skipti um lið á meistaraflokks aldri. Áður fyrr tilheyrði það undantekningum ef menn héldu ekki tryggð við sín upp- runalegu félög - en nú fer hið and- stæða að verða algengara. Undan- tekningin er sem sagt að verða sú að menn haldi tryggð við sama félagið allan sinn knattspyrnuferil. Er þetta skiljanlegt með menn sem fara í at- vinnumennsku, en sú þróun, sem á sér stað í leikmannaskiptum hér á landi, mun vafalítið leiða til þess, þegar fram líða stundir, að stóru fé- lögin verða stærri og sterkari á kostn- að þeirra sem minni eru. Á eftirfarandi lista má sjá nöfn þeirra leikmanna sem skipt hafa um félög, og nöfn félaganna, sem þeir leika nú með, en margir hverjir eru í eldlín- unni í 1. deild um þessar mundir. Fram: Baldur Bjarnason, Birkir Kristins- son, Jón Erling Ragnarsson, Kristján Jónsson, Pétur Arnþórsson og Þor- valdur Örlygsson. KR: Arnar Arnarsson, Atli Eðvaldsson, Bjarki Pétursson, Björn Rafnsson, Gunnar Oddsson, Ólafur Gottskálks- son, Pétur Pétursson, Rafn Rafnsson, Ragnar Margeirsson og Sigurður Björgvinsson. ÍBV: Arnljótur Davfðsson. Valur: Bjarni Sigurðsson, Davíð Garðars- son, Snævar Hreinsson, Steinar Adolfsson og Örn Torfason. Stjarnan: Bjarni Jónsson, Egill Örn Einars- son, Jón Otti Jónsson, Lárus Guðmundsson, Sveinbjörn Hákon- arson, Valgeir Baldursson og Zoran Coguric. FH: Andri Marteinsson, Björn Axels- son, Björn Jónsson, Hallsteinn Arnar- son, Guðmundur Valur Sigurðsson, Izudin Dervic, Stefán Arnarson og Zoran Jevitc. Víkingur: Atli Einarsson, Atli Helgason, Baldvin Guðmundsson, Guðmundur Hreiðarsson, Guðmundur I. Magnús- son, Gunnar Guðmundsson, Helgi Bjarnason, Helgi Björgvinsson, Janez Zilnik, Marteinn Guðgeirsson, Ólafur Árnason, Tomislav Bosnjak, Trausti Ómarsson og Þorsteinn Þor- steinsson. KA: Einar Einarsson, Gauti Laxdal, Hafsteinn Jakobsson, Haukur Braga- son, Pavel Vandas, Páll Gíslason, Sverrir Sverrisson, Þórarinn V. Árna- son og Örn Viðar Arnarson. Vfðir: Arnmundur Sigurðsson, Jacek Grybos, Janusz Jakubib, Steinar Ingi- mundarson og Sævar Leifsson. FÉLÖG SEM MISST HAFA LEIKMENN: Fram 8 leikmenn Einherji 1 leikmann Víkingur 7 leikmenn ÍBV 1 leikmann Þróttur 5 leikmenn Fylkir 1 leikmann Keflavík 5 leikmenn Selfoss 1 leikmann KR 4 leikmenn ÍR 1 leikmann Leiftur 3 leikmenn Víkingur Ólafsvík 1 leikmann ÍA 3 leikmenn Völsungur 1 leikmann FH 2 leikmenn Skallagrímur 1 leikmann KA 2 leikmenn ÍBÍ1 leikmann Valur 2 leikmenn UBK 1 leikmann Snæfell 2 leikmenn Tindastóll 1 leikmann Haukar 2 leikmenn Þróttur N 1 leikmann Þór Ak. 2 leikmenn 8 erlendir leikmenn hafa komið ÍK 2 leikmenn úr erlendum liðum Reynir Á. 2 leikmenn UBK: Gústaf Ómarsson, Hilmar Sig- hvatsson, Pavol Kretovic, Steindór Elíson, Valur Valsson, Willum Þ. Þórsson og Þorvaldur Jónsson. f mnxgm ertu med skalla? •*** HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta sig ekki við það! Af hverju skyldir þú gera það? ■ Fáöu aftur þitt eigið hár sem vex eðlilega ■ sársaukalaus meðferð ■ meðferðin er stutt (1 dagur) ■ skv. ströngustu kröfum bandariskra og þýskra staðia ■ framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EUROCLINIC LTD. Ráögjafarstoð: Neðstuströð 8 Pósthólf 111 202 Kópavogi Sími 91 -641 923 Kvöldsími 91 -642319 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.