Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Qupperneq 9

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Qupperneq 9
Fríður fimleikahópur ásamt þjálfurunum og Ingu Lóu Guðmundsdóttur, formanni fimleikafélagsins (lengst til hægri). „Á að taka mynd af okkur? Vá!" Næst yngsti fimleikahópurinn í Keflavík ásamt þjálfurunum Guðlaugu Bergmann og Laufeyju Kristjánsdóttur. Þetta eru „táslurnar" í Fimleikafélagi Keflavíkur — þær yngstu og efnileg- ustu. Þær verða liðugri og fimari með hverri æfingunni. meiddi mig í fyrra. Reyndar hef ég þrívegis meitt mig í hálsinum eftir að hafa dottið á höfuðið og ég var í með- ferð hjá sjúkraþjálfara síðastliðið sumar. Jú, það er óþægilegt að vera hræddur en ég ætla ekki að gefast upp." — Ertu ánægð með aðstöðuna sem þið hafið í Keflavík? „Nei, því við þurfum alltaf að bera inn áhöld fyrir æfingar og skila þeim síðan á sama stað eftir æfingar. Svo vantar auðvitað gryfju og stökkdýnu til þess að við getum tekið eðlilegum framförum. Annars fáum við stund- um inni hjá öðrum félögum og getum því æft með gryfju annað slagið." — Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? „Ég hef ekki hugmynd um það því ég hef ekki hugsað svo langt." Jóhann Björnsson, lengst til hægri, ásamt lærisveinum sínum í karatefélagi Keflavíkur. JÓHANN BJÖRNSSON, KARATEÞJÁLFARI í litlum sal í Íþróttahúsínu f Keflavík leyndist hópur karate- iðkenda sem æfðu austurlensk, spörk, brögð og öskur. Jóhann Björnsson var að þjálfa krakka, sem voru 12 ára og yngri, þegar fþróttablaðið bar að garði og áhuginn skein úr andlitum þeírra. Þetta er þriðji veturinn sem karate er iðkað íKeflavfken þaðerSpán- verji sem er aðalþjálfari deildar- innar. Að sögn Jóhanns er áhug- inn fyrir fþróttinni í Keflavík þokkalegur og um tugur manns æfir í hópi þeirra elstu en örlítið fleiri meðal þeirra sem eru yngri. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.