Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Page 23

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Page 23
hverjum mánuði fær skjal og viður- kenningu." — Hver er lykillinn að því að létt- ast og líta vel út? „Lykillinn að því er ekki að fara í megrun eins og margir halda. Hann er fyrst og fremst sá að breyta matar- æðinu og stunda líkamsrækt reglu- lega. Þetta þarf að gera sama hvað á dynur og í raun verður þetta að vera lífsstíll. Það að fara í megrun er úrelt og blekkjandi. Við það missir maður vöðvamassa en fitan situr eftir. Síðan fer allt í sama farið þegar maður byrj- ar að borða reglulega að nýju." MEISTARATITLAR ÍBK í KNATTSPYRNU 1959 4. flokkur: íslandsmeistari 1964 Meistaraflokkur: íslandsmeistari 1966 2. flokkur: íslandsmeistari 1969 Meistaraflokkur: íslandsmeistari 1970 Meistaraflokkur: Meistari meistaranna 1971 Meistaraflokkur: íslandsmeistari 1. flokkur: Bikarmeistari 1972 Meistaraflokkur: Meistari meistaranna 1973 Meistaraflokkur: íslandsmeistari, Meistari meistaranna 2. flokkur: Bikarmeistari 1975 Meistaraflokkur: Bikarmeistari, Meistari meistaranna 1976 Meistaraflokkur: Meistari meistaranna 1977 14. flokkur: íslandsmeistari 1978 1. flokkur: Bikarmeistari 2. flokkur: íslandsmeistari 3. flokkur: íslandsmeistari 1979 1. flokkur: Bikarmeistari 1987 5. flokkur: Islandsmeistari Hressir badmintoniðkendur í Keflavík. EFTIRTALDIR KEFLVÍKINGAR HAFA LEIKIÐ MEÐ A-LANDSLIÐI ÍSLANDS í KNATTSPYRNU: Nafn Lék fyrst Fjöldi leikja Ragnar Margeirsson 1981 44 Guðni Kjartansson 1967 : 31 Gísli Torfason 1973 29 Þorsteinn Bjarnason 1978 28 Einar Gunnarsson 1969 20 Ólafur Júlíusson 1972 17 Þorsteinn Ólafsson 1971 16 Karl Hermannsson 1964 10 Ástráður Gunnarsson 1972 8 Grétar Magnússon 1973 8 Sigurður Albertsson 1966 7 Hörður Gunnlaugsson 1964 4 Magnús Torfason 1966 4 Sigurður Björgvinsson 1978 3 Einar Á. Ólafsson 1984 3 Jón Jóhannsson 1966 2 Jón Ólafur Jónsson 1969 2 Óli Þór Magnússon 1983 2 Óskar Færseth 1980 2 Steinar Jóhannsson 1971 2 Kjartan Sigtryggsson 1967 1 Sigurvin Olafsson 1965 1 Valþór Sigþórsson 1984 I Fjórir þessara leikmanna léku nokkra landsleiki undir merkjum annars félags en ÍBK. Það eru þeir Ragnar Margeirsson Þorsteinn Bjarnason, Þorsteinn Ólafsson og EinarÁ. Ólafsson. Guðni Kjartansson er leikjahæsti landsliðsmaður ÍBK frá upphafi því hann lék eingöngu fyrir ÍBK. SEX HAFA SKORAÐ leikmenn eiga með landsliðinu. Óli Sex Keflvíkingar hafa skorað fyrir Þór lék tvo landsleiki og skoraði í íslenska A-landsliðið í knattspyrnu. þeim báðum, Magnús Torfason lék Ragnar Margeirsson hefur skorað sex fjóra landsleiki og skoraði tvö mörk, mörk, Magnús Torfason tvö, Óli Þór bræðurnir Jón og Steinar Jóhannssyn- Magnússon tvö, Jón Jóhannsson eitt, ir léku báðir tvo leiki og skoruðu hvor Ólafur Júlíusson eitt og Steinar Jó- sitt markið. Það má því með sanni hannsson eitt. Annars er það athygl- segja að Keflvíkingar taki varla þátt í isvert hversu góða nýtingu þessir landsleikjunum nema skora. 23

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.