Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Page 31

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Page 31
Að mati þeirra sem til þekkja er körfubolta. Ég reikna þó með að Örn Ævar Hjartarson, 13 ára strákl- velja golfið sem aðalgrein íframtíð- ingur í Keflavík, einn efnilegasti inni." golfari landsins. Hann varð m.a. — Hvertstefnirðu sem kylfingur? unglingameistari íslands í flokki 14 „Auðvitað að því að verða ís- ára og yngri í ár og Klúbbmeistari í landsmeistari." unglingaflokki. Örn Ævar segist Örn Ævar segist dvelja í 5 hafa fengið áhuga á golfi þegar klukkutíma að meðaltali á dag á hann fór með pabba sínum útávöll Hólmsvelli á sumrin og segir það og þegar hann var 6 ára byrjaði vera lykilinn að velgengni sinni. „Ef hann sjálfur að slá. Pabbi hans er menn æfa sjaldan og illa ná þeir með 10 í forgjöf en Örn Ævar 6. engum árangri." „Jú, eflaust er pabbi fúll yfir því — Geturðu eitthvað æft golfið í að ég sé með lægri forgjöf. Hann vetur? reynir auðvitað alltaf að vinna mig „Já, kennarinn hjá Golfklúbbi á mótum." Örn Ævar notar gamlar Suðurnesja, sem er atvinnumaður, Wilson kylfur um þessar mundir en hefur komið sér upp æfingastöð reiknar með að fá nýtt sett í ferm- innanhúss sem er opin fyrir al- ingargjöf á næsta ári. Parið á Hólm- menning. Þar er net og auðvelt-að svelli er 72 en Örn Ævar hefur best æfa sig. Hann er jafnframt með leikið þann völl á 70 höggum. unglingakennslu á veturna sem ég „Nei, ég hef ekki enn farið holu í sæki. Svo æfi ég sveiflurnar stund- höggi en það er víst draumur allra. um heima í stofu og pútta stundum Ég hef reyndar verið nokkrum sen- " á teppinu. Nei, ég hef ekkert brotið tímetrum frá því en næ því vonandi — ennþá." einhvern tímann." — Áttu þéreinhverja uppáhalds- — Stundarðu aðrar íþróttagrein- golfleikara? ar? „Ég held dálítið upp á lan „Já, ég leik með 8. flokki ÍBK í Woosnam og Sigurjón Arnarson." Á LÍNUNNI HANNES LEIFSSON, ÞJÁLFARI MEISTARAFLOKKS HKN Verður þetta erfiður vetur? (ÍBK og UMFN leika undir nafni HKN í 2. deild í handbolta) „Það er aldrei neitt gefið fyrirfram því liðin Í2. deild eru mun sterkari nú en í fyrra. Breiddin hjá liðunum er meiri, betri þjálfarar við stjórn ogflest liðin hafa styrkst verulega. Hættan við sameiningu tveggja góðra liða Í2. deild, eins og ÍBK og UMFN voru, er sú að menn haldi að bikarinn verði bara sendur þeim í pósti. Menn gætu haldið að róðurinn yrði léttur. Þótt mórallinn í liðinu sé mjög góður hef- ur verið rígur milli þessara tveggja liða undanfarin ár þannigað það get- uralltgerstef liðið leikurekki einsog smurð vél. Ég er bjartsýnn á veturinn því við höfum mannskap til þess að leika vel. Margir vilja afskrifa lið eins og KR miðað við gengi liðsins í upp- hafi en við vinnum ekkert lið fyrir- fram og þurfum virklega að hafa fyrir hlutunum ef allt á að ganga upp. Staðreyndin er sú að börn á þessu svæði fæðast með lengri handleggi en annars staðar og fara því nánast ósjálfrátt í körfubolta. Að mínu mati er þó mjög mikilvægt að halda ákveðnu jafnvægi milli íþróttagreina hér því það komast ekki allir að í körfunni. Krakkarnir verða því að eiga möguleika á því að stunda hand- bolta. Þetta jafnvægi milli íþrótta- greina er nauðsynlegt fyrir bæjarfé- lagið." 31

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.