Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1991, Qupperneq 52

Íþróttablaðið - 01.11.1991, Qupperneq 52
Leikmenn Vals og KR líta til lofts í leit að bolta eða bikurum. „íslandsmótið í vetur verður mjög spennandi," segir Torfi Magnússon, landsliðsþjálfari. KARFAN íþróttablaðið bað Torfa Magnússon landsliðsþjálfara í körfuknattleik að spá aðeins í spilin í Japisdeildinni sem nú er nýhafin Texti: Atli Hilmarsson Myndir: Kristján Einarsson Fyrirkomulag deildarinnar verður það sama og síðasta ári þ.e. leikið í tveimur 5 liða riðlum. Fjórföld um- ferð verður leikin innan riðlanna og tvöföld umferð á milli riðla. í A riðli eru: Njarðvík, KR, Tindastóll, Snæ- fell og Skallagrímur. í B riðli eru: Keflavík, Crindavík, Ffaukar, Þór og Valur. í úrslitakeppnina komast svo tvö efstu liðin úr hvorum riðli. „Mér sýnist mótið sem nú fer í hönd ætla að verða mjög spennandi og körfu- boltinn síst lakari en í fyrra, breiddin er að aukast og það eru fleiri lið núna sem geta blandað sér í toppbarátt- una," segir Torfi. „í A riðlinum spái ég því að Njarð- vík og K.R. komist í úrslitakeppnina nokkuð örugglega en í B riðlinum er erfiðara að spá. Ég hef trú á að Kefla- vík komist í úrslitakeppnina en hvaða lið muni fylgja þeim er mjög erfitt að segja til um. Sem Valsmaður vona ég auðvitað að þeir komist alla leið, eftir baráttu við Grindavík, en Haukar og Þór geta auðveldlega sett strik í reikn- inginn. Það verður líka spenna á botninum þar sem ég reikna með að Snæfell og Skallagrímur muni berjast fyrir tilveru sinni í Úrvalsdeildinni. NJARÐVÍK: Meistararnir frá því í fyrra eru til alls líklegir í vetur og koma sterklega til greina sem meist- araraftur. í liðinu ermjöggóðblanda af leikmönnum með góða tækni og baráttujöxlum. Rondey Robinson leikur áfram með liðinu en hann átti frábært tímabil í fyrra og er án efa með þeim betri hér á landi. Hann er mjög sterkur í fráköstunum og mikill
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.