Bændablaðið - 30.07.2020, Blaðsíða 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 30. júlí 2020 9
Gunnbjarnarholti, 804Selfossi
Sími 480 5600
Kaupvangi 10, 700Egilsstöðum
Sími 480 5610
REKSTRARGANGUR FYRIR SAUÐFÉ Á
20% AFSLÆTTI Í ÁGÚST
ÁMEÐANBIRGÐIR ENDAST
Afmælistilboð Landstólpa
1 stk.
Flokkunarhlið
6 stk.
Tengipinnar
4 stk.
2500mmHliðgrindur
1 stk.
Tengirammi
1 stk.
Fellihlið
20%
afsláttur
*Öll verð erumeð vsk
20%afsl. - kr. 148.088Fullt verð: kr. 185.100
Húseiningar til sölu
Um er að ræða byggingarhluta úr um 10 ára gamalli skólabyggingu við Nauthólsveg 87. Bygging er sett
saman úr timbureiningum sem eru á færanlegum steyptum einingum (SG Hús). Húsin eru klædd með litaðri
stálklæðningu. Raki og skemmdir eru í hluta af húsinu og seljast einingar í því ásigkomulagi sem þær eru.
Einingar sitthvorum megin miðju húss (tengibyggingar) eru til sölu og seljast þær sem ein heild eða hvor fyrir
sig. Innvols fylgir með en ekki verður sérstaklega selt innan úr einingum (svosem salerni, handlaugar, hurðir
o.þ.h.). Hvor eining er ein hæð og milliloft u.þ.b. 250 m2 að stærð.
Beðið er um tilboð sem inniheldur allan kostnað við niðurtöku í flytjanlegar einingar ásamt brottflutningi af
lóð fyrir 31. ágúst n.k. Húseignin verður til sýnis þriðjudaginn 4. ágúst kl.16.30 -17:30 eða eftir
samkomulagi.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Hjallastefnunnar Hæðarsmára 6, 201 Kópavogi fyrir kl. 14 föstudaginn
7.ágúst – merkt: Tilboð í húseiningar í Öskjuhlíð.
Kaupendur sem bjóða í báða byggingarhluta í einu munu hafa forgang.
Hver bjóðandi getur aðeins skilað inn einu tilboði og áskilur Hjallastefnan sér rétt til þess að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Farið verður með tilboð sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Steinunn Guðmundsdóttir arkitekt s. 699 1332 virka daga kl
13-15. Netfang steina@hjalli.is
Hjallastefnan
VORVERK.IS
Þverholt 2 (Kjarni) Mosfellsbæ
sími 665 7200 vorverk@vorverk.is
Ruddaslátturvélar, skógarvagnar og léttar kerrur
fyrir fjórhjól - Til afgreiðslu af lager
298.000 kr.
389.000 kr.
135.000 kr.
Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing
og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020
eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is
Skipholt 50b, 105 Reykjavík
Vegna aukinnar eftirspurnar óskum
við eftir bújörðum á söluskrá