Bændablaðið - 30.07.2020, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 30.07.2020, Blaðsíða 33
Bændablaðið | Fimmtudagur 30. júlí 2020 33 Það fer vel um þig í vinnufatnaði frá Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ - s. 787 9933 vpallar@vpallar.is - www.vpallar is Pallar til leigu og s ölu - Mik ið úrval REKI EHF ER STOLTUR UMBOÐSAÐILI DONALDSON Á ÍSLANDI. EIGUM MIKIÐ ÚRVAL AF SÍUM Á LAGER. Reki ehf Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 562 2950 Fax: 562 3760 E-mail: bjorn@reki.is www.reki.is - Hentar vel íslenskum aðstæðum - - Hagstætt verð - Sími 480 5600 Gunnbjarnarholti, 804 Selfossi Fylgstu með okkur á FACEBOOK Sími 480 5610 Kaupvangi 10, 700 Egilsstöðum Landstólpi - Traust í 20 ár Loftræstimænir fyrir gripahús Bænda 20. ágúst Bergen garðhýsi BERGEN 4X3,7M Kr. 559.000 með vsk. BERGEN 3X3M Kr. 448.000 með vsk. Austurvegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is Nýr framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur Auður Kjartansdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Auður er með B.S. gráðu í landfræði, cand. mag gráðu í land­ fræðilegum upplýsingakerfum og meistaragráðu í forystu og stjórnun. Hátt í þriðja tug umsókna barst um starf framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur þegar það var auglýst í vor. Auður hefur starfað sem sérfræðingur í ofanflóðum hjá Veðurstofu Íslands frá árinu 2005. Einnig hefur Auður starfað við leiðsögn og verið fjallaleiðsögumaður á helstu fjöllum landsins um árabil. Hún var verkefnisstjóri hjá Héraðsskógum og hefur verið fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands um árabil. Auður kom að stofnun Ferðafélags barnanna og sat í stjórn þess á upphafsárum félagsins. Einnig hefur hún verið yfirkennari Björgunarskólans á sviði snjóflóða og haft umsjón með fjölda námskeiða um útivist. Auður er gift Páli Guðmundssyni og eiga þau saman tvö börn. Auður tekur við starfi fram­ kvæmdastjóra af Helga Gíslasyni, sem ráðinn hefur verið sveitarstjóri Fljótsdalshrepps. Skógræktarfélag Reykjavíkur eru félagasamtök með nær 2.000 félagsmenn. Upplýsingar um félagið og starfsemina má nálgast á www. heidmork.is. Auður Kjartansdóttir. Mynd / Aðsend SKÓGRÆKT

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.