Morgunblaðið - 09.01.2020, Page 60

Morgunblaðið - 09.01.2020, Page 60
Í stíl Í sjónvarps- herberginu eru veggirnir málaðir í sama lit og skáp- arnir sem koma frá IKEA. Marta María mm@mbl.is Sesselja er gestur Heimilislífs á Smartlandi þessa vikuna og af því til- efni ákvað ég að spyrja hana örlítið betur út í litapallettu heimilisins og vinnuna á bak við þetta verkefni. Hvað varstu að hugsa þegar þú valdir liti á þitt eigið heimili? „Eins og í öllum verkefnum þá vel ég liti sem henta best birtu og um- hverfi. Mitt eigið heimili er þar engin undantekning. Þetta er jú gamalt hús svo ég kaus að nota Monroe-hvítan á alla gangana þar sem þeir eru þröngir. Hvítu hurðirnar sjá um að poppa upp þar því Monroe-hvítur er með ör- litlum gráum undirtóni. En öll herbergi fengu sinn dekkri lit – sitt þema,“ segir Sesselja. Litirnir á heimili Sess- elju og fjölskyldu eru ákaflega fallegir. Monreo-hvítur er ríkjandi á alla ganga og tengirými og svo setti hún 80% Helmi-lakk úr Slipp- félaginu á alla glugga. „Svo setti ég svart matt lakk á glugga í sjónvarpsherberginu og á bakhlið útidyrahurð- arinnar. Liturinn Fixar allt Sesselja Thor- berg rekur fyrirtækið Fröken Fix sem sér- hæfir sig í innanhúss- hönnun. Persónulegur stíll Borðstofan er mikið notuð. Ljósið fyrir ofan borð- stofuna heitir Secto og fæst í Módern. Hvítu skáparnir á bak við borðstofuborðið koma úr IKEA. Sesselja Thorberg sem rekur hönnunarfyrirtækið Fröken Fix festi kaup á glæsilegu húsi í Vesturbæ Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum. Húsið þurfti nokkra yfirhalningu áður en þau fluttu inn. Þau hjón- in máluðu allt sjálf og lögðu mikla vinnu í að stíflakka glugga svo dæmi sé tekið. Lakkaði allt sjálf með Bessastaða- lakkinu Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Fullkomið skipulag Eyjan í eldhúsinu er stór og gerðarleg og á henni er mjög gott vinnupláss. Fallegt samspil Stofan er mjög persónuleg og hlý- leg. Sófinn lítur út fyrir að vera gamall en hann var keyptur nýlega. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2020 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 Er ástand húðarinnar verra en aldurinn gefur til kynna? Laserlifting 15% afslátturí janúar Laserlyfting - lyftir kjálkalínunni, augnsvæðinu og kinnunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.