Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 60
Í stíl Í sjónvarps- herberginu eru veggirnir málaðir í sama lit og skáp- arnir sem koma frá IKEA. Marta María mm@mbl.is Sesselja er gestur Heimilislífs á Smartlandi þessa vikuna og af því til- efni ákvað ég að spyrja hana örlítið betur út í litapallettu heimilisins og vinnuna á bak við þetta verkefni. Hvað varstu að hugsa þegar þú valdir liti á þitt eigið heimili? „Eins og í öllum verkefnum þá vel ég liti sem henta best birtu og um- hverfi. Mitt eigið heimili er þar engin undantekning. Þetta er jú gamalt hús svo ég kaus að nota Monroe-hvítan á alla gangana þar sem þeir eru þröngir. Hvítu hurðirnar sjá um að poppa upp þar því Monroe-hvítur er með ör- litlum gráum undirtóni. En öll herbergi fengu sinn dekkri lit – sitt þema,“ segir Sesselja. Litirnir á heimili Sess- elju og fjölskyldu eru ákaflega fallegir. Monreo-hvítur er ríkjandi á alla ganga og tengirými og svo setti hún 80% Helmi-lakk úr Slipp- félaginu á alla glugga. „Svo setti ég svart matt lakk á glugga í sjónvarpsherberginu og á bakhlið útidyrahurð- arinnar. Liturinn Fixar allt Sesselja Thor- berg rekur fyrirtækið Fröken Fix sem sér- hæfir sig í innanhúss- hönnun. Persónulegur stíll Borðstofan er mikið notuð. Ljósið fyrir ofan borð- stofuna heitir Secto og fæst í Módern. Hvítu skáparnir á bak við borðstofuborðið koma úr IKEA. Sesselja Thorberg sem rekur hönnunarfyrirtækið Fröken Fix festi kaup á glæsilegu húsi í Vesturbæ Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum. Húsið þurfti nokkra yfirhalningu áður en þau fluttu inn. Þau hjón- in máluðu allt sjálf og lögðu mikla vinnu í að stíflakka glugga svo dæmi sé tekið. Lakkaði allt sjálf með Bessastaða- lakkinu Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Fullkomið skipulag Eyjan í eldhúsinu er stór og gerðarleg og á henni er mjög gott vinnupláss. Fallegt samspil Stofan er mjög persónuleg og hlý- leg. Sófinn lítur út fyrir að vera gamall en hann var keyptur nýlega. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2020 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 Er ástand húðarinnar verra en aldurinn gefur til kynna? Laserlifting 15% afslátturí janúar Laserlyfting - lyftir kjálkalínunni, augnsvæðinu og kinnunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.