Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 09.01.2020, Qupperneq 68
68 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2020 Spánn Meistarabikarinn, undanúrslit: Valencia – Real Madrid ........................... 1:3  Real Madrid mætir Barcelona eða Atlé- tico Madrid í úrslitaleik á sunnudaginn. England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Leicester – Aston Villa.......................... (0:1)  Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun, sjá mbl.is/sport/enski. Vináttulandsleikur karla Kanada – Barbados.................................. 4:1  Leikið í Kaliforníu þar sem Ísland og Kanada mætast næsta miðvikudag.  Undankeppni HM karla Grikkland – Kýpur ............................... 30:16 Finnland – Ísrael .................................. 26:26  Grikkland 8, Ísrael 7, Finnland 5, Kýpur 0. Ein umferð eftir og sigurliðið fer áfram. Svíþjóð B-deild: Nacka – Kristianstad .......................... 30:25  Andrea Jacobsen skoraði 4 mörk fyrir Kristianstad.   Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar........................ 73:59 Grindavík – Valur ................................. 73:74 Snæfell – Breiðablik............................. 67:61 KR – Keflavík ....................................... 69:47 Staðan: Valur 15 13 2 1259:1002 26 KR 15 11 4 1150:962 22 Keflavík 14 10 4 1024:979 20 Skallagrímur 15 9 6 1031:986 18 Haukar 15 9 6 1061:1045 18 Snæfell 14 4 10 941:1087 8 Breiðablik 15 2 13 957:1173 4 Grindavík 15 1 14 978:1167 2 Meistaradeild Evrópu Szombathely – Zaragoza.................... 70:77  Tryggvi Snær Hlinason sat allan tímann á bekknum hjá Zaragoza. Lið hans hefur unnið 6 leiki af tíu í riðlinum en fjórar um- ferðir eru eftir. Evrópubikarinn Rytas – UNICS Kazan......................... 86:91  Haukur Helgi Pálsson tók 2 fráköst og gaf 1 stoðsendingu fyrir UNICS Kazan.  Þetta var fyrsti leikur í riðlakeppni 16- liða úrslita. Galatasaray og Mónakó eru einnig í riðlinum. NBA-deildin Cleveland – Detroit .......................... 113:115 Toronto – Portland............................. 99:101 Brooklyn – Oklahoma City ..... (frl.) 103:111 Memphis – Minnesota...................... 119:112 Phoenix – Sacramento ..................... 103:114 LA Lakers – New York ..................... 117:87   Körfuknattleiks- deild Vals hefur samið við ísr- aelska landsliðs- manninn Naor Sharon. Hann er 24 ára leikstjórn- andi sem hefur leikið í efstu deild heima- landsins síðustu ár. Sharon lék með Kiryan Ata fyrir áramót en með Hapoel Haifa á síðustu leiktíð. Sharon hefur einnig leikið með Pau og Levallois í Frakklandi. Valur er í 10. sæti Dominos-deildarinnar með fjóra sigra og átta töp. johanningi@mbl.is Ísraelskur til Valsmanna Naor Sharon KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR – Stjarnan ............ 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Valur ...................... 19.15 Ásvellir: Haukar – KR ......................... 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Grindavík ....... 19.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Álftanes........... 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Origo-höllin: Valur U – Selfoss ........... 19.30 Í KVÖLD! anum til dæmis nítján sinnum. Keflavík tapaði boltanum sautján sinnum en skotnýting leikmanna Keflavíkur var hins vegar afleit. Þær reyndu tuttugu og fjórum sinnum fyrir sér fyrir utan þriggja stiga lín- una en skotin rötuðu einungis þrisv- ar rétta leið. Gerir það 12% skotnýt- ingu og innan teigs var nýtingin aðeins 21%. Með slíka hittni er erfitt að ná í tvö stig í DHL-höllina.  Valskonur voru stálheppnar í 74:73-sigri á botnliði Grindavíkur á útivelli. Grindavík var yfir nánast allan leikinn og náði mest tólf stiga forskoti. Valskonum tókst hins veg- ar að komast yfir undir lokin og var þriggja stiga munur þegar Jordan Reynolds úr Grindavík fór á vítalín- una, eftir að brotið var á henni í þriggja stiga skoti. Fékk hún því þrjú skot og gat jafnað metin. Fyrstu tvo fóru ofan í, en það þriðja geigaði og Valskonur fögnuðu vel. Grindavík vann sinn fyrsta sigur í síðustu umferð og virðist mun sterk- ari eftir áramót.  Skallagrímur vann góðan 73:59- heimasigur á Haukum í baráttunni um fjórða sætið. Liðin eru nú bæði með 18 stig. Emilie Hessedal skor- aði 27 stig fyrir Skallagrím á meðan Randi Brown skoraði 31 stig fyrir Hauka. Bæði lið hafa spilað vel í vet- ur og betur en margir áttu von á. Allt bendir til þess að liðin muni berjast um fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppninni allt til loka leiktíð- arinnar.  Í Stykkishólmi hafði Snæfell betur gegn Breiðabliki, 67:61. Snæ- fell var yfir allan tímann og var stað- an í hálfleik 39:31. Breiðablik kom með áhlaup í seinni hálfleik en að lokum voru Snæfellingar of sterkir. Gunnhildur Gunnarsdóttir skor- aði 23 stig fyrir Snæfell á meðan Danni Williams gerði 34 fyrir Breiðablik. Snæfell er í sjötta sæti með átta stig og Breiðablik í sjöunda sæti með fjögur. Í baklás hjá Keflvíkingum  KR vann slaginn um 2. sætið Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Harka Unnur Tara Jónsdóttir reynir að stöðva Danielu Wallen úr Keflavík. Í VESTURBÆNUM Kristján Jónsson kris@mbl.is KR hélt Keflavík í tólf stigum í síðari hálfleik þegar liðin mættust í Dom- inos-deild kvenna í körfuknattleik Frostaskjólinu í gær. KR vann stór- sigur 69:47 og er þar af leiðandi eitt í 2. sæti deildarinnar með 22 stig en Keflavík er í þriðja sæti með 20 stig. Eftir jafnan fyrri hálfleik var ekki útlit fyrir annað en að leikurinn gæti orðið jafn og spennandi þegar á hann liði. Svo fór þó ekki því allt fór í baklás í sókninni hjá Keflavík í síðari hálfleik. Liðið skoraði aðeins fimm stig í þriðja leikhluta og staðan var orðin 53:40 fyrir síðasta leikhlutann. Alls skoraði Keflavík einungis tólf stig í síðari hálfleik og KR landaði öruggum sigri fyrir vikið. KR-liðið tapaði fyrsta leik sínum á nýju ári gegn Haukum á laugardag en kvittaði vel fyrir það með sigr- inum í gær. KR-liðið er vel skipað og lykilmenn liðsins skiluðu sínu þótt liðið hafi byrjað leikinn fremur ró- lega. KR-konur geta þó lagað ým- islegt hjá sér áður en liðið gerir at- lögu að því að ná Íslandsbikarnum af Val í vor en í gær tapaði liðið bolt- Leikmenn íslenska karlalandsliðs- ins í handbolta eru mættir til Malmö, þar sem E-riðill Evr- ópumótsins fer fram. Liðið átti að fljúga til Kaupmannahafnar í dag, en vegna veðurs var fluginu flýtt til miðnættis og lentu leikmenn og þjálfarateymið því í Danmörku í nótt. Þaðan lá leiðin til Malmö. Ísland mætir heims- og ólympíu- meisturum Danmerkur í fyrsta leik á laugardaginn kemur. Eftir það leikur Ísland við Rússland mánu- daginn 13. janúar og loks Ungverja- land miðvikudaginn 15. janúar. Íslenska liðið mætt til Malmö Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Landsliðið Leikmenn íslenska landsliðsins eru mættir til Malmö. Real Madríd leikur til úrslita um Meistarabikar Spánar í fótbolta eft- ir sannfærandi 3:1-sigur á Valencia í Jeddah í Sádi-Arabíu. Toni Kroos, Isco og Luka Modric skoruðu mörk Real, áður en Dani Parejo minnkaði muninn fyrir Valencia í uppbótar- tíma. Í fyrsta skipti leika fjögur lið í keppninni í stað tveggja og mætir Real annaðhvort Barcelona eða Atlético Madríd í úrslitaleik, en þau eigast við klukkan 19 í kvöld. Barcelona hefur oftast unnið bik- arinn eða 13 sinnum. Sannfærandi Real í úrslitaleik AFP Úrslit Luka Modric og félagar í Real Madríd leika til úrslita. Rússneska knattspyrnufélagið Ro- stov birti í gær yfirlýsingu á vef sín- um þar sem segir að rangar fréttir hafi verið birtar um fyrrverandi fyr- irliða liðsins, Ragnar Sigurðsson, í rússneskum fjölmiðlum. Fram kemur að fjölmiðlar í Rúss- landi hafi sagt Ragnar hafa farið frá félaginu vegna áfengisvandamála. Ragnar yfirgaf Rostov í desember og er nú að leita sér að nýju liði en hann er orðaður við félög bæði í Tyrklandi og Danmörku. Þar hafa Trabzonspor, Gaziantep, Antalya- spor og FC Köbenhavn öll verið nefnd til sögunnar. Yfirlýsingin er svohljóðandi: „Fréttir um alvarleg áfengis- vandamál leikmannsins eru ósannar. Á þeim tæplega tveimur árum sem Ragnar lék með Rostov var hann sannur atvinnumaður og ein- staklingur sem hægt var að treysta í hvívetna ef upp komu erfiðar að- stæður. Þess vegna var hann gerður að fyrirliða á þessu keppnistímabili. Samningi við fyrrverandi fyrirliða okkar var rift að beiðni hans. Við vildum koma til móts við Ragnar því við metum mikils þá einbeitingu sem hann sýnir í hverjum leik og hans persónulegu hæfileika. Við viljum beina því til fjölmiðla að birta ekki fréttir sem byggjast á ósannindum. Rostov kemur Ragnari til varnar  Yfirlýsing vegna frétta í Rússlandi Morgunblaðið/Eggert Rangt Rostov hafnar fréttum um brotthvarf Ragnars Sigurðssonar. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elías- son eru í hópi 46 dómara sem sjá um að dæma leikina á Evrópumóti karla í handknattleik sem hefst í dag. Þeir dæma í riðlakeppninni ásamt tíu öðrum dómarapörum. Síðan taka við tólf dómarapör og dæma þá leiki sem eftir eru í milliriðunum og í keppni um sæti í mótslok. Anton og Jónas eru nú staddir í Vínarborg en þar dæma þeir við- ureign Austurríkis og Tékklands á morgun, föstudag. Önnur verkefni hafa ekki verið gefin út. Jóhann Ingi Gunnarsson, íþrótta- sálfræðingur og fyrrverandi lands- liðsþjálfari, er einnig að störfum á EM. Hann sér um andlegan und- irbúning dómaranna fyrir keppnina en Jóhann Ingi hefur verið í því hlut- verki frá 2012 og er mættur á fimmtu keppnina í röð. vs@mbl.is Morgunblaðið/Hari Austurríki Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma á EM á morgun. Anton og Jónas dæma í Vín á morgun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.