Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 13

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 13
LOÐDÝRATILRAUNIR 1992 Líneik Anna Sœvarsdóttir Á árinu 1992 voru loðdýratilraunir á Hvanneyri undir umsjón Bjarna Stefánssonar. Hann hætti störfum á árinu og Líneik Anna Sævarsdóttir mun vinna úr þeim gögnum sem safnað var. Samanburður á þurrfóðri og votfóðri Gerður var samanburður á fóðrun minka og refa á mismunandi fóðri. Borið var saman þurrfóður frá Fóðurblöndunni h/f í Reykjavík, þurrfóður frá Laxá h/f á Akureyri og votfóður. Samstarf um tilraunina höfðu Bændaskólinn á Hvanneyri, Laxá h/f og Fóðurblandan h/f. Niðurstöður hafa ekki enn verið teknar saman nema að hluta og ekki hefur verið unnið úr gögnunum tölfræðilega. Tilraunir með ref og mink voru alveg aðskildar en vegna þess hvað uppsetning og framkvæmd var lík er þeim lýst sameiginlega hér. Uppsetning Minkar: í upphafi tihaunar var læðum skipt í þrjá hópa, með jafna aldursdreifingu og fékk hver hópur eina gerð af fóðri. í tilrauninni voru aðallega svartar læður en einnig nokkrar pastel. f hópunum voru 56, 57 og 58 læður, þar af um 10 pastel læður í hverjum hóp. Við fráfærur voru 100 hvolpar valdir til þess að halda áfram í hverjum hóp, 50 íæður og 50 högnar. Mikil afföll urðu á hvolpum í öllum hópum. Hvolpar héldu áfram í sömu fóðurhópum og fyrir fráfærur nema að nokkrir hvolpar úr votfóðurhóp fóru í Fóðurblönduhóp. Refir: í upphafi tilraunar var læðum skipt í þrjá fóðrunarhópa, 19 læður í hverjum hóp. Við fráfærur, voru 50 hvolpar úr hverjum hóp látnir halda áfram í sama fóðurhóp og áður, kynskipting var jöfn og reynt var að hafa aldursdreifingu jafna. Læðumar voru í búrum sem standa í þremur röðum, læður í sama fóðurhóp dreifðust á allar raðimar þó þannig að dýr í sama hóp vom hlið við hlið. Eftir fráfærur vom tveir hvolpai' saman í búri og allir hvolpar í sama fóðurhóp voru í sömu búraröð. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.