Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 28

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 28
burðartíma. Heyið í báðum liðum reyndist dável verkað. Öllu meira bar á myglu í forþurrkaða heyinu, enda hafði það lent í nokkrum hrakningi á velli (sjá bls. 25 í Tilr.sk. 1991). Kýmar sem forþurrkaða heyið fengu átu að jafnaði hálfu kílói meira af votheysþurrefninu og svöruðu í nyt samkvæmt þvf. Um marktækan mun virtist þó vart vera að ræða. Uppgjöri tilraunarinnar er ekki lokið. * Ahrif heyskurðar og hjálparefna á verkun heys Fyrir skipulagi þessarar tilraunar er gerð grein á bls. 24 í Tilr.sk. 1991. f tilrauninni voru rannsökuð áhrif heyskurðar, forþurrkunar og notkunar hjálparefna á verkun og lystugleika heys sem verkað var f rúlluböggum. Úr tilrauninni hefur verið unnið. Helstu niðurstöður hennar vom kynntar á Ráðunautafundi 1993, sjá ritaskrá. Þær er m.a. þessar: a) Skurdur (smækkurt) heysins við bindingu bætti hvorki verkun heysins né lystugleika þess, metinn með gemlingum; b) Forþurrkun heysins að 56-58% þurreftii bœtti fóðrunarvirði þess til mutia; c) Bætandi áhrifa maurasýru gœtti einkum íferskufóðri (tneð 28-29% þurrefni) en Kofa-Pluss hafði meiri áhrifíforþurrkaða fóðrinufrneð 56-58% þurrefni). Tilraunin var gerð með snemmslegið hey og ekki gróft(sjá b-lið á bls. 23 í Tilr.sk. 1991). Skurðarhluti hennar var endurtekinn með snarrótarpunti. Ekki reyndist skurðurinn hafa marktæk áhrif á verkun heysins þar heldur. Súrsnn Mpínnblandaðs heys og fóðrnnarvirði þess í samstarfi við Landgræðslu ríkisins í Gunnansholti var gerð athugun á súrverkun heys sem að helmingi var lúpína og að helmingi túngrös (mest vallarfoxgras). Fóðrið var slegið á tveimur þroskastigum (lS.júlf og 9. ágúst). Það var verkað í rúlluböggum. Þurrefni þess var um 30-33%. Fóðrið verkaðist ágætlega. Fullverkað var fóðrið borið fyrir ær og einnig geldneyti. Reyndist það mjög ólystugt, og óljósar bendingar komu fram um skaðleg áhrif fóðursins á heilsufar ánna. Snemmslægjan reyndist heldur lystugri en síðslægjan. Bráðabirgðaskýrsla um niðurstöðumar liggur fyrir. Verkun háar og rýgresis handa mjólkurkám Fóðranarþætti þessarar athugunar lauk í janúar 1992. Fullnaðaruppgjöri hennar er ekki tokið. Bráðabirgðauppgjör sýnir m.a. þetta: 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.