Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 31

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 31
Heilt og skorið rúlluhey handa sauðfé Þar eð á markað eru komnar rúllubindivéiar sem skera heyið um leið og þær vöndla því f bagga þótti rétt að gera athuganir á verkun og notagildi heysins samanborið við óskorið rúlluhey af sama uppruna. Þegar hefur verið sagt frá einni tilraun þessa efnis en sumarið 1992 var hafin önnur tilraun - gerð f stærri mælikvarða. Fylgst er með verkun heysins frá slætti til gjafa. Bomir eru saman tveir liðir: a) Forþurrkað hey, óskorið, verkað f níllum, b) Forþurrkað heys, skorið, verkað í níllum. Heyið er af sömu spildum sem skipt var til helminga er að hirðingu kom, þannig að úr öðrum hvorum garði var heyið skorið við bindingu en hinum látið óskorið. Notuð var bindivél af gerðinni Welger RP 200 (sjá búvélaprófun nr. 627 1992). Baggar vom að venju sveipaðir sexföldum plasthjúp og geymdir f óyfirbreiddri stæðu utan dyra. f tilrauninni er mæld og metin aflþörf við bindingu heysins, rúmþyngd bagga, verkun heysins, heyát, þunga- og holdabreytingar, heyslæðingur og hvemig heyið er í meðförum. Síðan verða afurðir fjánns bornar saman að venju. Gert er ráð fyrir að tilraun þessi verði endurtekin að ári (1993-94). Nokkrar einkennistölur úr tilrauninni koma fram í næstu töflu. Uppskerutölur merkja töðufall við slátt. Þurrefni heys við hirðingu var um 60% á öllum þremur spildunum. Þéttleiki heysins í böggunum er talinn í kg þurrefnis í bagga, en stærð þeirra er 1,6 rúmmetrar. Reyndist þéttleikinn heldur meiri í skoma heyinu. l.tafla. Yfxrlit yfir uppskeru, fóðurgildi heys og þéttleika bagga f tilraun með verkun óskorins og skorins heys í rúllum. Spilda nr. Sl.tími dags. Uppskera kg þe./ha Fóður FE/ha Hirt eftir klst Þéttleiki bagga óskorið skorið Fóðurg. v.sl./v.hirð. Sk.l 9.júlí 3675 2756 79 277 285 0,75/0,72 Sk.2 9.júlí 4116 3005 77 275 2.85 0,73/0,71 B2 20.júlí 4030 2900 29 316 322 0,72/0,64 í nóvember 1992 hófst mælifóðrun 2 x 60 áa á heyinu sem standa mun út innistöðu vetrarins. Hvorum hópi var skipt fram yfir fengitíð þannig að helmingur hans fékk lítið eitt af fískimjöli, en hinn aðeins heyið. Undir þessum lið viðfangsefna hófst einnig athugun á verkun og nýtingu heys sem er tætt fyrir þjöppun í rúllubagga. Athugunin er gerð í tengslum við prófun bindivélarinnar hjá Bútæknideild Rala sem hófst sumarið 1992, en vélin er af gerðinni Orkel GP 1202. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.