Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 32

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 32
Súgþurrkuð taða og rúlluhey handa mjólkurkúm Með tilraun þessari á að bera saman verkun og notagildi heys handa mjólkurkúm sem annars vegar er verkað í rúlluböggum eftir hæfilega forþurrkun en hins vegar súgþurrkað í hlöðu. Fóðurs var aflað á tveimur túnspildum í góðri rækt sem að mestu voru sprottnar vallarfoxgrasi og snarrótarpunti (svipuðum hlutföllum ( um 40% af hvorri grastegund). Spildumar voru slegnar lO.júlí 1992, tæpri viku fyrirskrið vallarfoxgrassins. Væta tafði þurrkun heysins, svo ekki var unnt að vöndla rúlluheyið fyrr en 12.júlí, en þurrheyshlutinn varð hirðandi 14.júlf. Rúllum hjúpuðum sexföldu plasti var komið fyrir í óyfirbreiddri útistæðu, en þurrheyið hirt neðst í hlöðu með góðum búnaði til súgþurrkunar. 2.tafla. Yílrlityfiruppskeruog fóðurgildi heysítilraun með samanburð á verkun heys f rúllum og súgþurrkun. Rúllur Súgþurrkað hey Uppskera við slátt, kg þe./ha 5250 Fóðurgildi við slátt, FE/kg þe. 0,77 Fóður við slátt, FE/ha 4038 Klst á velli 50 100 Þurrefni heys við hirðingu,% 49,8 69,8 Fóðurgildi við hirðingu, FE/kg þe. 0,72 0,74 Heyið verður boðið mjólkurkúm veturinn 1993 og viðbrögð þeirra mæld, svo sem heyát, nyt, þungabreytingar og fleira. Áhrif forþurrkunar, heyskurðar og Kofa-Safa á verkun votheys Tilraun þessi er gerð í samvinnu við fyrirtækið Vélar og þjónustu hf í Reykjavík, sem tekur þátt í kostnaði við þann hluta hennar, er snýr að notkun hjálparefnisins Kofa-Safa (Kofa- Sil). Tilraunin er skipulögð f eftirfarandi liðum: I. Hey verkað án hjálparefnis; II. Hey verkað með Kofa-Safa (2,5 1/tonn) A. Ferskt hey - af ljá; B. Forþurrkað hey; 1. Óskorið hey; 2. Skorið hey. 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.