Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 33

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 33
Alls eru því í tilrauninni 8 liðir. Hún er skipulögð með fjórum endurtekningum (blokkum). Notað var hey af gömlu túni, fremur smágert, þar sem mest fór fyrir knjáliðagrasi og vallarsveifgrasi (samt. um 75%). Slegið var 23.júlí. Kofa-Safa var úðað f heyið með sérstökum búnaði, sem Vélar og þjónusta hf. lét í té (Serigstad). Heyið var bundið með Welger RP 200 rúllubindivél. Hjúpun bagga var höfð sexföld og baggar geymdir utandyra. Sýni voru tekin úr hverjum bagga við hirðingu og þeir allir vegnir. Á útmánuðum 1993 verður verkun heysins rannsökuð og lostætni þess prófuð einnig. f eftirfarandi töflu eru hins vegar sýndar tölur um rúmþyngd heysins í böggunum, eins og hún reyndist vera við bindingu heysins. 3.taf!a. Áhrif þurrkstigs og heyskurðar á þéttleika heys í rúlluböggum, kg þe. í bagga. Meðferð heysins A. Ferskt hey B. Forþurrkað hey 23-29% þe. 55-62% þe. 1. Óskorið hey 184 323 2. Skorið hey 196 333 Þéttleiki heysins f böggunum(y) var einkum háður þurrkstigi þess(x), og mátti lýsa honum þannig: y = -117,3 + 14,96 x-0,125 x2 R = 0,99 Úr ferska heyinu var þéttleiki skoma heysins marktækt meiri en hins óskoma (0,05<P<0,01). Á böggum úr forþurrkaðað heyinu var þessi munur ekki marktækur. Eftirfarandi mynd sýnir dæmi um hitafar í heyinu á fyrstu dögum veikunar þess. Hitamyndunin reyndist sáralítil, þó heldur minni í heyinu sem blandað var Kofa-safa. 2.mynd. Áhrif íblöndunarefna á hitamyndun í votheyi 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.