Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 7

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 7
RÆKTUN KARTAFLNA 5 TAFLA 1 - TABLE 1 Áburðarmagn sem kg/ha í tilraunaliðum að Korpúlfsstöðum 1964—1966 og í Þykkvabæ 1964—1967 Combinations of fertilizer rates used in potato fertilizer trials at Korpúlfsstadir in 1964—1966 and at Þykkvibær in 1964—1967. Kg/hectare K - 1964-1966 Þ - 1964 Þ - 1965 P203 KuO N P2O5 k2o N 150 0 250 OOO OOOO 150 OOOO 000 (M W ^ 350 110 LO 1T5 h (N OO rO lo írj —1 CH GO 250 m (M 50 350 Þ - 1966 Þ - 1967 p2o5 KoO N P2O5 k2o N o o o o o o <M oo ^ 0 150 250 350 o o o lo to m m (M oo o o o iT) xd xT) —h (M <30 250 350 o o o lO is Ifl --H CM OO K = Korpúlfsstaðir, Þ = Þykkvibær og landið árið áður, en þó voru allvíða í því blettir með mjög fínum sandi og þétt- um leir, sennilega framburði. í þurrkum myndaðist þurr og hörð skán ofan á þess- um blettum. í langvarandi vætutíð stóð hins vegar vatn að einhverju leyti uppi í sömu blettum. LÝSING TILRAUNARINNAR Á Korpúlfsstöðum var tilraunin gerð með þremur endurtekningum, en aðeins tveim- ur í Þykkvabæ. Sjálft tilraunaskipulagið er sýnt í töflu 1. Sést þar, að tilraunaliðir voru flestir 64, þ. e. 64 mismunandi áburðar- skammtar í hverri endurtekningu. Ætíð var dregið um reitaskipan. Fyrsta ár tilraunarinnar, árið 1964, þótti ekki ástæða til að reyna áburðarlausa til- raunaliði í Þykkvabæ, því að sýnt þótti fyrir fram, að jarðvegur þar mundi enga uppskeru gefa án áburðar. Hins vegar var talið, að jarðvegur í Þykkvabæ væri fosfór- snauðari en á Korpúlfsstöðum, og því voru reyndir þar nokkru stærri fosfórskammtar. Enn fremur þótti rétt að nota nokkru meira magn köfnunarefnis í tilraunina þar en á Korpúlfsstöðum vegna þess, hve jarð- vegur var sendinn og snauður að lífrænum efnum. Árið 1965 var notað sama skipulag til- rauna á báðum stöðunum og verið hafði á Korpúlfsstöðum árið áður. Arið 1966 var enn notað sama skipulag

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.