Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Qupperneq 7

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Qupperneq 7
RÆKTUN KARTAFLNA 5 TAFLA 1 - TABLE 1 Áburðarmagn sem kg/ha í tilraunaliðum að Korpúlfsstöðum 1964—1966 og í Þykkvabæ 1964—1967 Combinations of fertilizer rates used in potato fertilizer trials at Korpúlfsstadir in 1964—1966 and at Þykkvibær in 1964—1967. Kg/hectare K - 1964-1966 Þ - 1964 Þ - 1965 P203 KuO N P2O5 k2o N 150 0 250 OOO OOOO 150 OOOO 000 (M W ^ 350 110 LO 1T5 h (N OO rO lo írj —1 CH GO 250 m (M 50 350 Þ - 1966 Þ - 1967 p2o5 KoO N P2O5 k2o N o o o o o o <M oo ^ 0 150 250 350 o o o lo to m m (M oo o o o iT) xd xT) —h (M <30 250 350 o o o lO is Ifl --H CM OO K = Korpúlfsstaðir, Þ = Þykkvibær og landið árið áður, en þó voru allvíða í því blettir með mjög fínum sandi og þétt- um leir, sennilega framburði. í þurrkum myndaðist þurr og hörð skán ofan á þess- um blettum. í langvarandi vætutíð stóð hins vegar vatn að einhverju leyti uppi í sömu blettum. LÝSING TILRAUNARINNAR Á Korpúlfsstöðum var tilraunin gerð með þremur endurtekningum, en aðeins tveim- ur í Þykkvabæ. Sjálft tilraunaskipulagið er sýnt í töflu 1. Sést þar, að tilraunaliðir voru flestir 64, þ. e. 64 mismunandi áburðar- skammtar í hverri endurtekningu. Ætíð var dregið um reitaskipan. Fyrsta ár tilraunarinnar, árið 1964, þótti ekki ástæða til að reyna áburðarlausa til- raunaliði í Þykkvabæ, því að sýnt þótti fyrir fram, að jarðvegur þar mundi enga uppskeru gefa án áburðar. Hins vegar var talið, að jarðvegur í Þykkvabæ væri fosfór- snauðari en á Korpúlfsstöðum, og því voru reyndir þar nokkru stærri fosfórskammtar. Enn fremur þótti rétt að nota nokkru meira magn köfnunarefnis í tilraunina þar en á Korpúlfsstöðum vegna þess, hve jarð- vegur var sendinn og snauður að lífrænum efnum. Árið 1965 var notað sama skipulag til- rauna á báðum stöðunum og verið hafði á Korpúlfsstöðum árið áður. Arið 1966 var enn notað sama skipulag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.