Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 17

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 17
RÆKTUN KARTAFLNA 1 5 350 KG k2o/ha 1966 1966 0 50 ÍOÖ 150 200 250 300 ' KG N/HA Mynd 9. Áhrif vaxandi magns einstakra (N, P2Os og K20) áburðarefna á hundraðstölu (%) söluhæfra kartaflna að Korpúlfsstöðum 1965 og 1966. Fig. 9. Percentage of saleable potatoes as effected by increasing N, P a,nd K at Korpúlfsstadir in 1965 and 1966. blandaður áburður með miklu af köfnunar- efni og kalí, en litlu af fosfór. FLOKKUN UPPSKERUNNAR Flokkun kartaflnanna í söluhæfar kartöflur annars vegar og smælki hins vegar er háð tíðarfari, þ. e. gæðum sprettutímans, en að því er virðist á tvo vegu. Söluhæf uppskera er hlutfallslega mest í þeim árum, sem heildaruppskera er nrinnst. Þetta kemur t. d. fram glögglega á Korpúlfsstöðum (mynd 9), en þar var heild- aruppskera mun meiri árið 1965 en 1966, þó að flokkun kartaflnanna væri hlutfalls- lega lakari. Samt sem áður fylgir magn söluhæfra kartaflna heildaruppskerunni. Er það vegna þess, að meiri munur er á heildaruppskeru hinna ýmsu ára en sem nemur breytingunni á hlutfallslegu (%) nragni söluhæfra kartaflna. í heild er meira smælki, og því flokkast verr í Þykkvabænum en á Korpúlfsstöðum. Á hinn bóginn virðast þar vera minni ára- skipti í flokkuninni, einkum að því er varðar áhrif fosfórs á hana (mynd 10). Þau áhrif eru greinileg, þó þannig að minnsti fosfórskammturinn (150—200 kg P2Os/ha)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.