Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 33

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 33
VATNSLEYSANLEGAR SYKRUR í GRASI 31 PROTEIN í ÞURREFNI ----------------VEL VERKAÐ Chlorophyll ----------------VEL VERKA-Ð, DÁLÍTI-Ð ORNAÐ ----------------SÆMILEGA VERKAO ---------------- ILLA VERKAÐ Mynd 9. Próteín og blaðgræna í heysýnum. Fig. 9. Protein a,nd chlorophyll in haysamples. Sykrusöfnunin eykst einnig með fosfórgjöf, en aðeins þar til miðlungsuppskeru er náð. Lélegri heyverkun fylgir lítið sykrumagn í þurrefni, einnig er illa verkað hey með minni blaðgrænu. Próteínmagn er hins veg- ar lítið eitt meira í illa verkuðu heyi. Raun- veruleg aukning í próteínmagni verður að sjálfsögðu ekki, heldur er um breytt hlut- fall milli efnaflokka að ræða. Rannsóknin bendir til þess, að dæma megi um heyverkun með ákvörðun á vatns- leysanlegum sykrum og blaðgrænu á ein- faldan hátt, þar sem möguleikar eru á að gera báðar efnagreiningarnar að hraðvirk- um aðferðum. ÞAKKARORÐ Höfundur vill þakka fjölmörgum einstakl- ingunr við Rannsóknastofnun landbúnað- arins og einnig Magnúsi Óskarssyni, til- raunastjóra á Hvanneyri, fyrir ómetanlega aðstoð. Ólafur Björn Hallgrímsson gerði flestar sykrugreiningarnar, og vil ég sér- staklega þakka honum fyrir vel unnið starf af mikilli nákvæmni og alúð.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.