Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 38

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 38
Mynd 1. Kort af miðhálendinu sunnan jökla, er sýnir staðsetningu uppgræðslureita á Sprengi- sandi og við Sprengisandsleið á Holtamannaafrétti. Fig. 1. The south-central district of Iceland showing the part of the desert with the experi- mental sites. finna í grein Stefáns Stefánssonar skóla- meistara um gróður á Sprengisandi (Bruun 1902). En hann segir, að hinar allra harð- gerðustu fjallategundir myndi gróðurinn á þessu svæði; t. d. myndi lambagras, holurt, vetrarblóm, skriðnablóm og melskriðna- blóm strjálar smáþúfur og einstaka grasstrá af sauðvingli og blásveifgrasi vaxi á stangli og myndi kolla á skjólríkari stöðum. Eins og að Iranran getur, er á Sprengi- sandi víðáttumikil gróðurlaus auðn. Og þar á upptök sín ein vatnsmesta og lengsta á landsins, Þjórsá. Syðst að svæðinu liggur Tungnaá, og er Sprengisandsauðnin fram- hald hinna miklu eyðivikra Tungnaár- öræfa. Á þeim öræfaslóðum höfðu verið gerðar nokkrar athuganir til uppgræðslu. Hófust þær árið 1960 og sýndu fljótlega alljákvæðan árangur (Sturla Friðriksson 1969). I framhaldi þeirra uppgræðslurannsókna, sem áður höfðu verið gerðar, þótti rétt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.