Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 41

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 41
LANDGRÆÐSLUTILRAUN Á SPRENGISANDI 39 N S Mynd 3. Skipulag mælingastaða í gróðurreit. Fig. 3. Plan of the growthestablishment plot with points of soil surface measurements. norðaustan við O og svipuðu gegnir um hina. Teinn NN var settur 10 m utan við reitinn og norðan við N. Á hverjum þess- ara átta radíusa, sem afmarkast af O og teini á ferli hringsins, eru fimm mælistaðir. Þeir eru í fjarlægðinni 723, 1398, 1768, 2073 og 2393 cm lrá O. Skammt frá hverjum reit er bolti festur í klöpp eða stóran stein. Hæðir mælistað- anna voru miðaðar við yfirborð boltans. Við mælinguna var hafður skór á stönginni — einnig þegar mælt var á boltann — og var hann um 15 cm í þvermál. Mælingin var gerð með fallmælitæki Ni2, sem stillt var upp yfir O. Ef boltinn var ekki fast við reitinn, var rekinn niður hæll við reit- inn og hæð hans, miðuð við boltann, mæld sérstaklega (Mynd 3). Auk framanskráðra hringreita voru af- markaðir ferhyrndir reitir 5 X m við Svartá og Eyvindarkofaver og í þá sáð tún- vingulsfræi, sem svarar til 30 kg á hektara, en innan þess svæðis var auk þess sáð fræi af hvítsmára (10 kg/ha) og Alaska lúpínu (100 kg/ha) í 10 m2 reiti með þremur end- urtekningum. Gróðurfar í reitunum var mælt með punktamælingum á hverju sumri síðan 1967. Var það gert á þann hátt, að mældir voru 1000 punktar með 10 cm millibili í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.