Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 48

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 48
46 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 7. Að sex árum liðnum hafa ýmsar fjallaplöntur, svo sem fjallapuntur, náð að þroskast og þétta svörðinn í tilraunareitnum. Fig. 7. After six years the alpine plants, sach as Deschampsia alpina, have entered, the plot and are covering 70—80% of the snrface. 1) að áætla sandmassann, sem safnast myndi fyrir á reitnum, eftir að gras tæki að gróa, 2) að ákveða dreifingu massans á reitn- um, en af dreifingunni liefði ef til vill mátt draga nokkrar ályktanir varðandi aðalstefnu sandfoksins. Þar sem hæðaraukningin á reitnum var álitin verða mjög lítil, var reynt að auð- velda úrvinnsluna, til dæmis með því að velja fjarlægðir mælingastaðanna frá miðju hringsins eftir sérstakri reglu (7.23 m, 13.98 m, 17.68 m, 20.73 m og 23.93 m. Kvaðröt þessara stærða eru hnútar í kvaðratúrfor- múlu Tschebyscheffs fyrir bilið frá 0 til 625). Niöurstöður mælinganna er að finna í töflunum hér fyrir aftan. Sé taflan athuguð og Illugaver tekið sem dæmi, hefur meðalhæð reitsins mælzt 8099, 8092, 8097, 8100 og 8097 mm þau fimm ár, sem mælingar voru gerðar. Hæðir á mæli- stað NA2, sem er 13.98 metra og 45 gráður réttvísandi frá O, hafa mælzt 8035, 8033, 8037, 8057 og 8047 mm, eins og sjá má af töflunni, sem gefur frávik þessara talna frá meðaltalinu 8042. í Illugaveri er fastmerkið um átta metr- um undir reitnum. Ósamræmið milli mæl- inganna fyrstu tvö árin virðist stafa af nokkurra millimetra skekkju í mælingunni frá bolta á hæl. Við úrvinnslu er samt sem áður gert ráð fyrir, að þessi mæling sé skekkjulaus og að jöfn hækkun — bæði í tíma og rúmi — verði á reitnum. Meðal- skekkja í hverjum hæðarálestri reiknast þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.